Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 32

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 32
Framtíðarfólk Frábær hópur, góð þjálfun og sæfln strákar Hildigunnur Einarsdnttir er 19 ára ng leikur handbolta með meistaraflokhi Fæðingardagur og ár: 11. febrúar 1988. Nám: Er að klára Menntaskólann við Sund. Kærasti: Kannski. Hvað ætlar þú að verða: Ég ætla verða eitthvað skemmtilegt og vera rík. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í handboltanum: Ég hef alltaf haft 100% stuðning þeirra. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Ætli það sé ekki ég og syst- ir mín. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Strippari og sturtuvörður. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Klára menntó, skemmta mér og æfa endalaus- an bolta. Af hverju handbolti: Langskemmtileg- asta íþróttin. Af hverju Valur: Frábær hópur, góð þjálfun og sætir strákar. Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar Marthe í Fram skaut í hausinn á mér og ég fékk mar á heila og þurfti að vera yfir nótt á spítala. Hvernig gengur ykkur: Byrjuðum vel í fyrra en eftir áramót spiluðum við rosa- lega illa. Gengur betur í ár, erum með sterkara lið en við vorum með í fyrra, þurfum samt aðeins að rífa okkur upp. Mestu vonbrigði síðasta tímabils: Tapa og gera jafntefli á móti Fram og HK. Ein setning eftir tímabilið: Lærum af fyrri mistökum og reynum að endurtaka þau ekki. Koma titlar í hús í vetur: Það ætla ég nú að vona, eigum allavega að geta það. Möguleikar kvennaiandsliðsins í hand- bolta að komast í lokakeppni stórmóts: Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Skemmtilegustu mistök: Bara svona það týpíska, dottið um sjálfa mig, skot- ið í stangarbolta mjög fast í stöngina og fengið boltann aftur í andlitið. Fyndnasta atvik: Þegar afi sagði einu sinni þegar við vorum á hestbaki, hlust- um á þögnina og þá sagði ég: „ég heyri ekki neitt“. Stærsta stundin: Kemur þegar ég verð íslandsmeistari í meistaraflokki. Athygiisverðasti leikmaður í meistara- flokki kvenna: Nora. Hvað lýsir þínunt húmor best: Hann er einfaldur. Mottó: Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður það skuluð þér og þeim gjöra. Leyndasti draumur: Verða 15 barna móðir. Við hvaða aðstæður líður þér best: í einhvers konar hreyfingu eða útiveru í góðra vina hópi. Hvaða setningu notarðu oftast: Má ég fara í eyrun á þér? Skemmtulegustu gallarnir: Heyri mjög illa, kemur sér oft illa þegar verið er að kalla kerfi inn á vellinum. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Vá hvað þú ert með skakkt nef. Fullkomið laugardagskvöld: Þar koma nokkur til greina, úti með vinunum, heima í rólegheitum með nammi og víd- eó. Hvaða flík þykir þér vænst um: Rauð- köflóttu náttbuxurnar mínar. Besti fótboitamaður sögunnar á Islandi: Albert Guðmundsson. Besti fótboltamaður heims: Mara- donna. Fyrirmynd þín í handbolta: Petterson og Óli Stefáns. Draumur um atvinnumennsku í hand- bolta: Já vonandi fær maður að prófa það einhvern daginn. Besta hljómsveit: The Beatles. Besta bíómynd: Indiana Jones. Uppáhaldsvefsíðan: valspiur.bloggar.is og valur.is. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Rauðu djöflanir í Man Utd. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Sunneva systir mín. Nokkur orð um núverandi þjáifara: Skapstór, ákveðinn, stríðinn. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Hafa stjórn á hitastiginu í húsinu það er alltaf -15 gráður þarna inni, laga klukkuna, hún er alltaf að bila, setja fleiri lyftingartæki og láta laga gólfið, maður er stundum á svelli þama. Síðan myndi ég láta þjálfarana í meistarflokki kvenna fara á reiðistjórnunarnámskeið og láta strákana æfa bera að ofan og láta meistaraflokkana vinna alla titla. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð- arenda: Mjög góð. Bloggsíðan þín: myspace.com/diddan_. 32 Valsblaðið 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.