Valsblaðið - 01.05.2007, Page 33

Valsblaðið - 01.05.2007, Page 33
F RJ Al LSI FJÁRFESTINCARBANKINN íslandsmeistarar ímeistaraflokki karla í handbolta 2007: Efsta röð fi'á vinstri: Gunnar Möller varaformaður handknattleiksdeild, Guðni Jónsson, Jóhannes Lange aðstoðarþjálfari meistaraflokks h’enna, Sólveig Steinþórsdóttir, Heimir Ríkarðsson aðstoðarþjálfari, Oskar Bjarni Oskarsson þjálfari, Ernir Hrafn Arnarson, Gunnar Harðarsson, Hjalti Þór Pálmason, Ægir Jónsson, Ingvar Arnason, Orri Freyr Gíslason, Elvar Friðriksson, Baldvin Þorsteinsson, Kristinn Bjarnason framkvœmdastjóri Frjálsa fjárfestingabankans, Stefán Ingibergur Karlsson formaður handknattleiksdeildar, Ingólfur Friðjónsson Frjálsa fjárfestingabankanum og stjórn Valsmanna hf, Hörður Gunnarsson varaformaður Vals, Grímur Sœmundsen formaður Vals. Neðri röð frá vinstri: Atli Rúnar Steinþórsson, Arnór Þór Gunnarsson Malmquist, Sigurður Eggertsson, Pálmar Pe'tursson, Markús Máni Michaelsson, Olafur Haukur Gi'slason, Davfð Höskuldsson, Ingvar Guðmundsson, Fannar Þór Friðgeirsson, Kristján Karlsson og Anton Fjalar Rúnarsson. Ljósm. Guðni Karl. Islandsmeistaratitli í meistaraflokki fagnað eftir langa bið og ný og glæsileg aðstaða tekin í notkun Skýrsla handknattleiksdeildar 2007 Stjórn handknattleiksdeildar starfs- árið 2006-2007 var þannig skipuð: Stefán KwXsson, formaður Gunnar Þór Möller, varaformaður Sigríður Jóna Gunnarsdóttir, meðstjórnandi Guðlaugur Ottesen, meðstjórnandi Sigurjón Þráinsson, meðstjórnandi Jóhann Birgisson, meðstjórnandi Tímabilið 2006-2007 var eins og tíma- bilið þar á undan afar krefjandi fyrir alla sem að starfinu komu, sökum aðstöðu- leysis. Yngri flokkar deildarinnar æfðu í íþróttahúsum í ýmsum skólum, en elstu flokkarnir æfðu og spiluðu heimaleiki sína í Laugardalshöll. „Höllin“ var þó orðin enn meiri heimavöllur fyrir okk- ur en tímabilið þar á undan, við þekktum betur til aðstæðna og áttum gott samstarf við stjómendur og starfsmenn. Góður gmnnur var lagður tímabilið 2005-2006, en fyrir það tímabil var útbúið tjald sem lokaði af efri stúkuna í Laugardalshöll og myndaði þó nokkra „gryfjustemningu". Á síðasta tímabili var byggt ofan á þenn- Vaisblaðið 2007 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.