Valsblaðið - 01.05.2007, Side 36
Myndasyrpa úr leik Vals og Gummer-
bach í Meistaradeild Evrópu að. Hlfð-
arenda haustið 2007 en leiknum lauk
með sigri Gummersbach. Ljósm. Finnur
Kári Guðnason.
LandsbanPnn
iipA i iillMf Am) Mi jjíA • 1 v' . V- " - i 3 i' f - 4- , V 'i « ® ■“* ] —. - i « f. (Á * * ' Li- •:« V i
VALUR+ SAMBA = STU^^^ f - - *"
i* i va.
; [2 : i
frá Kiskunhalas í Ungverjalandi. All-
ir þessir leikmenn hafa styrkt liðið mikið
enda um sterka leikmenn að ræða í öll-
um tilfellum.
Skin on skúnir í upphafi nýs
tímabils haustið 2007
Þegar þetta er skrifað er kvennaliðið í
þriðja sæti N1 deildar kvenna, einu stigi
á eftir toppliðum Stjörnunnar og Fram.
Baráttan verður mjög hörð allt tímabil-
ið, liðin eru öll að hirða stig hvert af öðru
en Valsliðið hefur sýnt að það gerir til-
kall til Islandsmeistaratitils í ár. Þar að
auki eru stelpurnar komnar í undanúrslit
Eimskipsbikarsins, en þær unnu góðan
sigur á Fram í 8 liða úrslitum keppninn-
ar. Stelpurnar taka einnig þátt í Áskor-
endakeppni Evrópu og eru komnar í 16
liða úrslit eftir tvo örugga sigra á ser-
bneska liðinu ZORK Naprodek Krusevac
í Vodafonehöllinni.
Strákarnir byrjuðu ekki sem skyldi í
Nl-deild karla en hafa náð sér á strik í
undanförnum leikjum og munu án vafa
blanda sér í toppbaráttu deildarinnar.
Meistaradeildin hefur tekið sinn toll, en
þátttakan í henni mun án vafa skila sér
þegar líður á tímabilið, jafnt fyrir leik-
menn sem og aðstandendur liðsins. Sig-
urinn gegn Celje Pivovarna Lasko, einu
sterkasta handboltaliði Evrópu, var
glæsilegur og fer klárlega í sögubækum-
ar sem einn besti handboltaleikur íslensks
félagsliðs. Leikur liðsins fór vaxandi
þegar leið á riðlakeppnina og greinilegt
að menn hafa lagt vel inn á reynslubank-
ann, eða „experience bank“ eins og Osk-
ar Bjarni myndi þýða þetta.
Strákarnir em þegar þetta er skrifað
einnig komnir í 8 liða úrslit Eimskips-
bikarsins, þar sem andstæðingarnir eru
Haukar.
Stórt ár í sögu félagsins-
sóknarfæri
Það hefur mikið gengið á í félaginu á
einu stærsta ári í sögu þess, ef ekki því
stærsta. Loksins er aðstaðan komin í
gagnið en það tekur alltaf tíma að koma
hlutunum í ákveðinn farveg þegar allt
er nýtt og mikið að gerast í einu. Haust-
ið hefur verið annasamt en afar skemmti-
legt hjá okkur sem störfum í kringum
handknattleiksdeild. Staðreyndin er sú að
við stöndum ótrúlega vel, félagið er.gríð-
arlega sterkt og við erum í toppbaráttu á
öllum stöðum auk þess að vera með hæf-
ustu þjálfara sem nokkuð félagslið get-
ur státað af. Iðkendum hefur þar að auki
fjölgað um 30% í haust frá síðasta tíma-
bili og sóknarfærin eru til staðar til að
gera enn betur.
Það er ekki hægt að gera upp árið fyr-
ir handknattleiksdeild án þess að minn-
ast á þá ótrúlega ötulu sjálfboðaliða sem
deildinni hefur borið gæfa til að hafa í
kringum sig. Margar hendur vinna létt
verk og ljóst að það er verkefni framtíðar
er að fjölga enn meira í þessum hópi til
að gera starfið enn skemmtilegra.
Fyrir hönd handknattleiksdeildar þakka
ég starfsfólki Vals, þjálfurum, styrktarað-
ilum, sjálfboðaliðum og öðrum velunn-
urum fyrir samstarfið á árinu sem er að
líða og óska ykkur öllum gleðilegra jóla
og farsældar á komandi árum.
Stefán Karlsson, formaður
handknattleiksdeildar
36
Valsblaðið 2007