Valsblaðið - 01.05.2007, Page 36

Valsblaðið - 01.05.2007, Page 36
Myndasyrpa úr leik Vals og Gummer- bach í Meistaradeild Evrópu að. Hlfð- arenda haustið 2007 en leiknum lauk með sigri Gummersbach. Ljósm. Finnur Kári Guðnason. LandsbanPnn iipA i iillMf Am) Mi jjíA • 1 v' . V- " - i 3 i' f - 4- , V 'i « ® ■“* ] —. - i « f. (Á * * ' Li- •:« V i VALUR+ SAMBA = STU^^^ f - - *" i* i va. ; [2 : i frá Kiskunhalas í Ungverjalandi. All- ir þessir leikmenn hafa styrkt liðið mikið enda um sterka leikmenn að ræða í öll- um tilfellum. Skin on skúnir í upphafi nýs tímabils haustið 2007 Þegar þetta er skrifað er kvennaliðið í þriðja sæti N1 deildar kvenna, einu stigi á eftir toppliðum Stjörnunnar og Fram. Baráttan verður mjög hörð allt tímabil- ið, liðin eru öll að hirða stig hvert af öðru en Valsliðið hefur sýnt að það gerir til- kall til Islandsmeistaratitils í ár. Þar að auki eru stelpurnar komnar í undanúrslit Eimskipsbikarsins, en þær unnu góðan sigur á Fram í 8 liða úrslitum keppninn- ar. Stelpurnar taka einnig þátt í Áskor- endakeppni Evrópu og eru komnar í 16 liða úrslit eftir tvo örugga sigra á ser- bneska liðinu ZORK Naprodek Krusevac í Vodafonehöllinni. Strákarnir byrjuðu ekki sem skyldi í Nl-deild karla en hafa náð sér á strik í undanförnum leikjum og munu án vafa blanda sér í toppbaráttu deildarinnar. Meistaradeildin hefur tekið sinn toll, en þátttakan í henni mun án vafa skila sér þegar líður á tímabilið, jafnt fyrir leik- menn sem og aðstandendur liðsins. Sig- urinn gegn Celje Pivovarna Lasko, einu sterkasta handboltaliði Evrópu, var glæsilegur og fer klárlega í sögubækum- ar sem einn besti handboltaleikur íslensks félagsliðs. Leikur liðsins fór vaxandi þegar leið á riðlakeppnina og greinilegt að menn hafa lagt vel inn á reynslubank- ann, eða „experience bank“ eins og Osk- ar Bjarni myndi þýða þetta. Strákarnir em þegar þetta er skrifað einnig komnir í 8 liða úrslit Eimskips- bikarsins, þar sem andstæðingarnir eru Haukar. Stórt ár í sögu félagsins- sóknarfæri Það hefur mikið gengið á í félaginu á einu stærsta ári í sögu þess, ef ekki því stærsta. Loksins er aðstaðan komin í gagnið en það tekur alltaf tíma að koma hlutunum í ákveðinn farveg þegar allt er nýtt og mikið að gerast í einu. Haust- ið hefur verið annasamt en afar skemmti- legt hjá okkur sem störfum í kringum handknattleiksdeild. Staðreyndin er sú að við stöndum ótrúlega vel, félagið er.gríð- arlega sterkt og við erum í toppbaráttu á öllum stöðum auk þess að vera með hæf- ustu þjálfara sem nokkuð félagslið get- ur státað af. Iðkendum hefur þar að auki fjölgað um 30% í haust frá síðasta tíma- bili og sóknarfærin eru til staðar til að gera enn betur. Það er ekki hægt að gera upp árið fyr- ir handknattleiksdeild án þess að minn- ast á þá ótrúlega ötulu sjálfboðaliða sem deildinni hefur borið gæfa til að hafa í kringum sig. Margar hendur vinna létt verk og ljóst að það er verkefni framtíðar er að fjölga enn meira í þessum hópi til að gera starfið enn skemmtilegra. Fyrir hönd handknattleiksdeildar þakka ég starfsfólki Vals, þjálfurum, styrktarað- ilum, sjálfboðaliðum og öðrum velunn- urum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi árum. Stefán Karlsson, formaður handknattleiksdeildar 36 Valsblaðið 2007
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.