Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 47

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 47
 Halldór og frú Esther. Mín stœrsta stund ífótboltanum. Sœmdur heidurskrossi KSl 2007. Meö Michel Platini forseta JJEFA og Geir Þorsteinssyni formanni KSÍ. ekkert að vinna peninganna vegna. Fót- boltinn er þeirra líf. Það yrði lyftistöng fyrir knattspymuna hér að fá stórt nafn til að þjálfa landsliðið. Mann með sam- bönd sem gerði það líka eftirsóknarverð- ara fyrir fyrirtæki að leggja nafn sitt við starfið. Þessu fylgdi veruleg könnunar- vinna en gæti verið vel þess virði. Sextugur og mikið verk óunnið Margir þeirra sem verða sextugir fara svona að vinda ofanaf, fara að slaka á sem er hið besta mál. I raun heillar þetta mig ekki neitt en sem komið er. Ég á hins vegar mikið verk óunnið, t.d. í mál- aralistinni. Ég er búinn að mála alla mína tíð. Það getur meir að segja vel verið að ég geti orðið sæmilegur listamaður. Ég hef til dæmis teiknigetuna nokkuð góða. Það er að mínu mati góður grunnur. Ég gæti vel hugsað mér og er alveg ákveð- inn í því ef mér heilsast vel að sækja mér síðar meir meiri menntun í málaralist. Eg vil styrkja innviði Vais og endurreisn tjóssins Ég er búinn að koma að ýmsu fyrir Val. Allt frá því að selja pylsur fyrir leiki, stofna fyrsta hlutafélagið, Hlíðarenda, sem ætlað var að fá erlenda leikmenn til Vals og óteljandi önnur verkefni. En það sem mér þykir vænst um er einmitt það sem er að hefjast núna á næstunni. Ekk- ert eitt verkefni innan félagsins hefur heillað mig eins og þetta. Þetta verkefni er að endurreisa fjósið á Hlíðarenda og auka veg fulltrúaráðsins. Ég er búinn að fá stuðning við það að fjósið verði tekið upp og gert að „flott- asta“ klúbbhúsi á íslandi. Fjósið verði í framtíðinni athvarf allra Valsmanna. Þetta er ótrúlega heillandi verkefni. Þama er líka okkar tækifæri að varðveita söguna. Þá getur unga kynslóðin séð hana svart á hvítu og kynnst því merka fólki sem skóp hana. Leiðtogar félagsins geta sýnt innlendum og erlendum gestum klúbb- hús sem stend- ur undir nafni. Með þessu vil ég styrkja innviði félagsins. Það er stórmál. Val- ur er svo miklu meira en félag sem sendir lið til keppni í ýms- um mótum. Ég er ekki endilega viss um að mestu hetjur Vals hafi verið þeir sem mest hefur bor- ið á inn á vellinum. Mér eru minnisstæð- ir þessir kallar sem endalaust gátu ver- ið að gefa af sér í starfinu. Maður eins og Siggi Mar. sem var þarna í fjósinu að sýna kvikmyndir, syngjandi um Pálínu og saumamaskínuna. Ég er að hugsa um að láta gera vaxmynd af honum. Láta Sigga vera þama við dyrnar og taka á móti gestum með sýningarvélina undir annarri hendinni og brúnu töskuna und- ir hinni. Væri það ekki smart? Hlíðarendi er vagga Vals. Þessar gömlu byggingar verða að standa. Uppbygg- ingin breytir þar engu um. Þær minna okkur á upp- runann. Það að endurvekja fulltrúaráðið er mér líka mikið hjartans mál. Eighteen yellow roses Ég held að ég hafi sungið þetta lag „Eighteen yellow roses“ fyrst á leiðinni upp á Akranes, með meistara- flokki Vals hér í dentíð. Það er svo sem ekkert dularfullt við þetta. Ég heyrði þetta í útvarpinu með Bobby Dar- in og fannst lagið fallegt. Síðan hefur það fylgt mér. Ég held bara að það verði ekki annað hægt en að flytja þetta við útförina mína og helst af eigin diski. Það væri fínt að spila upptökuna sem ég gerði um daginn og setti á disk- inn sem fylgdi með boðskortinu í 700 Gordon Banks fœrði Halldóri áritaöa mynd frá heimsmeisturum Englendinga 1966. Evrópumeistarar Aston Villa, Czka Moslcva og Spartak Kiev le'ku íbúningum frá Henson. manna afmælið mitt. Ég syng þá yfir sjálfum mér. Það væri vel við hæfi, við blöndum ekki öðrum í það. Valsblaðið 2007 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.