Valsblaðið - 01.05.2007, Side 71
virkilega fínan leik og enduðum með að
sigra 8-0. Við lögðum upp með að spila
þéttan vamarleik og spiluðum nákvæm-
lega eins og við ætluðum að leika á móti
Frankfurt. Sjálfstraustið var því gott þeg-
ar við lögðum af stað í næsta leik við
Frankfurt.
var ekki upp á marga fiska. Fler-
bergin voru eins og þriðja farrým-
is káetur með litlu „hjónarúmi“
með koju fyrir ofan. Þarna bjugg-
um við í rúmlega viku. Maturinn
á boðstólum samanstóð aðallega
af ýmsum fiskitegundum, t.d. lax,
túnfiskur, þorskur, og plokkfiskur. Sfð-
an var boðið upp á svínakjöt þremur tím-
um fyrir leik og svona mætti lengi telja.
Við reyndum að láta þetta ekki hafa nein
áhrif á okkur en ástkæra fararstjórnin var
dugleg að fara út í búð að kaupa orku-
drykki og banana fyrir leiki.
Leikmenn Vals og Frankfurt ganga inn
á völlinn.
Houston og var stemningin hreint raf-
mögnuð. Heimamenn frá Klaksvík fóru
með lofræður um stóra ísland sem var
greinilega litið mikið upp til. Daginn eftir
fórum við beint heim á Reykjavíkurflug-
völl eftir mjög vel heppnaða ferð.
íslandsmeistaratitillinn í höfn.
Eftir Evrópukeppnina var liðið í virkilega
góðum gír og vann alla leiki sem eft-
ir voru af íslandsmótinu. Við hömpuðm
síðan íslandsmeistaratitlinum í lok móts
eins og allir vita. Stuðarar fengu verð-
laun fyrir að vera bestu stuðningsmenn
sumarsins og á lokahófi KSÍ áttum við
5 leikmenn í liði ársins, Gugga, Guðný,
Ásta, Kata og Margrét auk þess sem Beta
var valin besti þjálfarinn.
Til að halda okkur í formi fyrir næsta
riðil ákvað Siggi Raggi landsliðsþjálf-
ari að spila við okkur æfingaleik en hann
valdi í leikinn leikmenn sem hafa fengið
færri tækifæri með landsliðinu. Við áttum
Fólk var almennt sammála um að við
hefðum að þessu sinni lent í „dauða-
riðli“ en mótherjamir voru engir aðrir en
Frankfurt (með 7 nýkrýnda heimsmeist-
ara innanborðs), Everton og heimastúlk-
ur Wezemal. Alls fóru 3 vikur í undirbún-
ing um hvernig við ætluðum að leggja
Frankfurt að velli. Allt sem við gerðum
dagana fyrir snerist um að vinna Frank-
furt og það hefði ekki þurft mikið meira
til að það tækist.
Hótel Ebab og fiskurinn
Hótelið sem belgíska liðið bauð upp á
Valur - Frankfurt
Við byrjuðum leikinn að miklum krafti
og náðum algjörlega að halda aftur af
þýsku stórstjörnunum. Á 30. mínútu
skoraði Margrét Lára eftir langt útspark
fram hjá hinni heimsfrægu Silke Rotten-
berg. Staðan var 1-0 fyrir okkur í hálf-
leik. Á 80. mínútu vorum við enn þá að
vinna leikinn og baráttan í liðinu eins-
tök. Fyrirliði heimsmeistaraliðs þjóð-
verja, Birgit Prinz ákvað þá að taka
málin í sínar hendur og kláraði leikinn
fyrir Frankfurt. Hún skoraði jöfnunar-
mark á 82. mínútu, þær bættu síðan við
marki á 88. mín. og einu öðru í uppbót-
Valsblaðið 2007
71