Valsblaðið - 01.05.2007, Page 71

Valsblaðið - 01.05.2007, Page 71
virkilega fínan leik og enduðum með að sigra 8-0. Við lögðum upp með að spila þéttan vamarleik og spiluðum nákvæm- lega eins og við ætluðum að leika á móti Frankfurt. Sjálfstraustið var því gott þeg- ar við lögðum af stað í næsta leik við Frankfurt. var ekki upp á marga fiska. Fler- bergin voru eins og þriðja farrým- is káetur með litlu „hjónarúmi“ með koju fyrir ofan. Þarna bjugg- um við í rúmlega viku. Maturinn á boðstólum samanstóð aðallega af ýmsum fiskitegundum, t.d. lax, túnfiskur, þorskur, og plokkfiskur. Sfð- an var boðið upp á svínakjöt þremur tím- um fyrir leik og svona mætti lengi telja. Við reyndum að láta þetta ekki hafa nein áhrif á okkur en ástkæra fararstjórnin var dugleg að fara út í búð að kaupa orku- drykki og banana fyrir leiki. Leikmenn Vals og Frankfurt ganga inn á völlinn. Houston og var stemningin hreint raf- mögnuð. Heimamenn frá Klaksvík fóru með lofræður um stóra ísland sem var greinilega litið mikið upp til. Daginn eftir fórum við beint heim á Reykjavíkurflug- völl eftir mjög vel heppnaða ferð. íslandsmeistaratitillinn í höfn. Eftir Evrópukeppnina var liðið í virkilega góðum gír og vann alla leiki sem eft- ir voru af íslandsmótinu. Við hömpuðm síðan íslandsmeistaratitlinum í lok móts eins og allir vita. Stuðarar fengu verð- laun fyrir að vera bestu stuðningsmenn sumarsins og á lokahófi KSÍ áttum við 5 leikmenn í liði ársins, Gugga, Guðný, Ásta, Kata og Margrét auk þess sem Beta var valin besti þjálfarinn. Til að halda okkur í formi fyrir næsta riðil ákvað Siggi Raggi landsliðsþjálf- ari að spila við okkur æfingaleik en hann valdi í leikinn leikmenn sem hafa fengið færri tækifæri með landsliðinu. Við áttum Fólk var almennt sammála um að við hefðum að þessu sinni lent í „dauða- riðli“ en mótherjamir voru engir aðrir en Frankfurt (með 7 nýkrýnda heimsmeist- ara innanborðs), Everton og heimastúlk- ur Wezemal. Alls fóru 3 vikur í undirbún- ing um hvernig við ætluðum að leggja Frankfurt að velli. Allt sem við gerðum dagana fyrir snerist um að vinna Frank- furt og það hefði ekki þurft mikið meira til að það tækist. Hótel Ebab og fiskurinn Hótelið sem belgíska liðið bauð upp á Valur - Frankfurt Við byrjuðum leikinn að miklum krafti og náðum algjörlega að halda aftur af þýsku stórstjörnunum. Á 30. mínútu skoraði Margrét Lára eftir langt útspark fram hjá hinni heimsfrægu Silke Rotten- berg. Staðan var 1-0 fyrir okkur í hálf- leik. Á 80. mínútu vorum við enn þá að vinna leikinn og baráttan í liðinu eins- tök. Fyrirliði heimsmeistaraliðs þjóð- verja, Birgit Prinz ákvað þá að taka málin í sínar hendur og kláraði leikinn fyrir Frankfurt. Hún skoraði jöfnunar- mark á 82. mínútu, þær bættu síðan við marki á 88. mín. og einu öðru í uppbót- Valsblaðið 2007 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.