Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 90

Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 90
Ferð til Kölnar á lelk Vals og Gummersbach í melstaradeildinni Það var 17 manna vaskur hópur sem lagði af stað til Frankfurt árla morguns föstudaginn 16. nóvember síðastliðinn til þess að fylgjast með leik í meistaradeild- inni í handbolta milli Gummersbach og Vals í Köln Arena sem er ein alglæsileg- asta íþróttahöll í Evrópu og tekur rúm- lega 18 þúsund manns í sæti. Leitað að hótelinu á bílaleigubíl Vélin lenti án teljandi vandræða í Frank- furt og skiptist hópurinn þar í tvennt, annar helmingurinn tók leigubíl sam- an og hinir fóru með bflaleigubfl. Ein- hver miskilningur kom upp hjá bflaleig- unni sem hélt að við ætluðum að sækja bflinn á flugvellinum í Köln, þannig að okkur var reddað stórum velmerktum starfsmannabfl á síðustu stundu og ekk- ert GPS tæki eins okkur hafi verið lofað. Við fengum smá áhyggjur hvemig við myndum finna hótelið í þriggja milljón manna borg og það eina sem við höfð- um var heimilisfang hótelsins og að það stæði við nýtískulega brú. Gamli mark- vörðurinn úr KA Guðmundur Arnar Jóns- son keyrði tryllitækið af stað til Köln- ar sem er í tæplega 200 km fjarlægð frá Frankfurt. Það gekk nokkuð vel að kom- ast út á þjóðveginn og var allt sett á fullt og náðum við allt að 180 km hraða þeg- ar best lét. Þegar við vorum tæplega hálfnaðir hringdunt við í Svein (Puma) og fyrr- verandi framkvæmdastjóra Vals sem var með leigubflnum og tjáði hann okkur að hópurinn væri kominn á hótelið í Köln. Eg reyndi að fá eins miklar leiðbeining- ar hvernig við gætum fundið hótelið en hann gat lítið aðstoðað okkur nema að hótelið væri beint við nýtískulega brú. Það var lygasgögu líkast að við fund- um hótelið í fyrstu atrennu. Og létti það áhyggjurnar hjá hópnum. Slappað af í Köln Fólkið tékkaði sig inn á þetta fína hótel sem var staðsett í gamla bænum í Köln og hafði bæði flottan veitingastað og bar. Sumir lögðu sig en aðrir fengu sér nokkra kalda og enn aðrir fóru og röltu um bæinn og skoðuðu hann. Um kvöld- matarleytið fór hópurin út að borða sam- an. Eftir það var því tekið rólega og fólk fór snemma í háttinn. Snemma morg- uninn eftir fór fólkið og verslaði í bæn- um sem hafði alveg ágætt úrval, meðal annars þrjár H/M búðir. Seinni partinn komu leikmennirnir með rútu frá Amsterdam og yfirgáfu þá þeir Kristján Karlsson og Guðni liðstjóri hópinn og fóru á hótelið til leikmanna liðsins. Á laugardagskvöldið hittist allt fólkið saman á hotelbarnum og spjallaði sam- an og var mikið hlegið. Upp úr kl 1 fór fólkið upp á herbergi og var ákveðið að snarla saman um hádegið daginn eftir. Undirbúningur fyrir leihinn Menn vori mishressir daginn eftir því einhverjir höfðu kíkt í bæinn á lífið og farið seint að sofa. Um kl. 13 lagði hóp- urinn af stað á leikinn sem átti að byrja kl. 15. Höllin var í 30-40 mínútna göngufæri frá hótelinu. Á leiðinni var lit- ið við á einum pöbb og einum ísköldum skolað niður. Rétt um klukksutund fyr- ir leik var allt fólkið komið í höllina og sá meistari Jóhannes Lange um að redda öllum miða á leikinn. Höllin er öll hin glæsilegasta og minnti hún undirritaðan á Madison Sqaure Garden í New York. Fátt var samt á leiknum eða milli 3 og 4 þúsund manns sem gjörsamlega týn- ast í svona stórri höll. Annars myndaðist alveg ótrúlega góð stemning í höllinni. Við ofurefli að etja á vellinum Leikurinn byrjaði vel hjá okkar mönn- um og komumst við meðal annars í 4-1 en eftir það skildu leiðir og 12 marka tap var staðreynd sem var í raun allt of stórt miðað við gang leiksins. Arnór fór ham- förunt í leiknum og setti 7 mörk í 7 skot- um, ótrúlega vel gert hjá Norðanmann: inurn og hefur hann örugglega sett pressu á Alfreð um að komast í landsliðshópinn. Vel heppnuð ferð Eftir leik fór allur hópurinn saman að borða á fínum þýskum stað. Þegar fdlk- ið hafði lokið við matinn var stefnan tek- in á hótelið til leikamannana. Þar var set- ið og spjallað fram að miðnætti og fór þá hópurinn að gíra sig upp fyrir heimferð- ina sem var snemma daginn eftir. Það var ntál allra að ferðin hafi geng- ið ótrúlega vel í alla staði og einstaklega samhentur hópur þar á ferð. Ber ég öll- um hópnum mínar bestu kveðjur og von- andi verður hægt að endurtaka leikinn á næsta ári. Undirritaður óskar öllum Valsmönmtm nœr og fjœr gleðilegra jóla og farsœld- ar á nýju ári Gestur Valur Svansson 90 Valsblaðið 2007 .j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.