Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 102

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 102
A vortónleikum Valskórsins íHáteigskirkju ímai'2007. r nv 'i| i rahn; ■Bl Wf Félagsstarf á söng kórsins. Eftir tónleikana seldi kór- inn veitingar til ágóða fyrir starfsem- ina. í nóvember var Valskórnum boðið að syngja með kórum úr Mosfellsbæ og Skagafirði á skemmtun í Reykjavík og á aðventunni söng kórinn fyrir heimilisfólk í Sóltúni og á Hrafnistu. Hljóðritun á sunniidagsmorgni Sunnudagsmorgun einn í október kom kórinn saman í upptökuveri Rúnars Júl- íssonar í Keflavík. Tilefnið var að Hall- dór Einarsson, kórfélagi, ætlaði að láta gamlan draum rætast og taka upp nokkur lög. Fyrst var tekið upp hið eina og sanna Valslag, Valsmenn le'ttir í lund, en síðan sungu stelpurnar í kórnum bakraddir fyr- ir Halldór. Upptökur þessar voru settar á afmælis- og hátíðardisk Halldórs Einars- sonar. Diskurinn rataði víða því Halldór sendi hann til vina og vandamanna sem boðskort í stórafmæli sitt í desember. Þessi ferð er kórfélögum afar minn- isstæð. Halldór bauð kórnum að koma fram í afmælisveislu sinni sem haldin var þann 8. desember sl. Við það tækifæri flutti kórinn hátíðarljóð sem Dýri Guð- Kórfélagar og gestir njóta góðra veitinga. Valskórinn syngur af hjartans list Valskórinn er sennilega eina „keppnislið“ félagsins sem ekki stefnir að þvf að sigra eða færa félaginu verðlaunagripi sem stilla megi upp innan um glæst sigurlaun knattspyrnu-, handbolta- og körfubolta- manna. Þótt ekki fari mikið fyrir kórn- um innan félagsins er hann mikilvægur vettvangur Valsmanna sem fyrir nokkru eru búnir að setja skotskóna upp í hillu eða tengjast félaginu á annan hátt. Gæfa kórsins er að hann hefur alltaf haft frá- bæra stjórnendur. Siðastliðin fjögur ár hefur Bára Grímsdóttir tónskáld mundað tónsprotann. Sungið af hjartans list Á fyrstu æfingu kórsins í haust var mæt- ing svo slök að þeir fáu sem létu þó sjá sig héldu að dagar kórsins væru taldir. Skýringin var að sjálfsögðu sú að meist- araflokkur Vals í knattspyrnu stefndi þá dagana að íslands- meistaratitli og lék þetta kvöld mjög mikilvæg- an leik. Flestir Valsmenn tóku þann leik fram- yfir allt annað, jafnvel æfingu hjá Valskórnum. Spár um dauða kórs- ins voru því byggðar á veikum grunni og rætt- ust ekki, því síðan hefur verið sungið af hjartans list á mánudagskvöldum í Friðrikskapellu. Söngannáll ánsins 2007 Það ár sem nú er að líða hófst með því að farið var að æfa fyrir stærsta verkefni kórsins, hina árlegu vortónleika í maí. Liður í þeim undirbúningi voru æfingabúðir að Sólheim- um í Grímsnesi. Valsmenn óku léttir í lund austur fyr- ir fjall og dvöldu daglangt á staðnum, æfðu, sungu fyr- ir heimamenn og nutu heil- næmra veitinga. Vortón- leikarnir sem haldnir voru í Háteigskirkju tókust vel. Fjöldi gesta kom til að hlýða Hjónin Jóhanna Gunnþórsdóttir og Brynjólfur Lár- entsíusson eftir vel heppnaða tónleika. mundsson hafði samið og kórinn færði Halldóri í afmælisgjöf. Æfingar á mánudagskvöldum í Friðrikskapellu Rétt er að geta þess að Valskórinn getur bætt við sig fleiri meðlimum. Einkum er hér auglýst eftir kvenröddum þótt karl- ar séu að sjálfsögðu líka velkontnir. Æft er einu sinni í viku í Friðrikskapellu, á mánudagskvöldum milli 19.30 og 21.30. Það er óskandi að Valskórinn styrk- ist og dafni á næstu árum og eigi bjarta framtíð á braut sönglistarinnar. Jón Guðmundsson tók saman 102 Valsblaðið 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.