Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 103

Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 103
Framtíðarfólk Væri Irábært að gera ekki neitt nema vera í fótbolta allan daginn Guðbjörg Gunnarsdóttir er 22 ára og lelkur fótbolta með meistaraflokki kvenna Fæðingardagur og ár: 18. maí 1985. Nám: Á tæplega ár eftir af hagfræði BS í Háskóla íslands. Hvað ættar þú að verða: Alveg ótrúlega margt.... Landsliðsmarkvörður nr. 1 og hagfræðingur Seðlabankans dettur mér strax í hug. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Magnús Gunnarsson, afi minn, markvörður og einn af stofnendum FH. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Ég yrði mjög seint magadansari. Af hverju fótbolti: Af því að aðrar íþróttagreinar eru bara hobbý. Af hverju Valur: Valur er flottasti klúbb- urinn í dag og hér hefur maður allt til að verða afreksmaður í íþróttum. Eftirminnilegast úr boltanum: Tvöfald- ur meistaratitill 2006, eftir að hafa orðið Islandsmeistarar kláruðum við Breiðablik í vítaspyrnukeppni í líklega skemmtileg- asta bikarúrslitaleik sögunnar. Hvernig gekk á síðasta tímabili: Frá- bært ár fyrir Val, íslandsmeistarar karla og kvenna, plús Islandsmeistaratitill í handbolta karla, gerist ekki mikið betra. Þetta var gott tímabil hjá okkur, íslands- meistarar með 46 stig af 48 mögulegum og markatöluna 88-7, nokkuð flott. Mestu vonbrigði síðasta tímabits: Að detta úr leik í Evrópukeppninni, ein mestu vonbrigði á ferlinum. Ein setning eftir tímabilið: „Ragga, hvar er nammið?“ Besti stuðningsmaðurinn: Kjartan Orri Sigurðsson. Koma titlar í hús næsta sumar: Þeg- ar Valur mætir til leiks eru alltaf miklar líkur á titli, þannig já, það koma pottþétt titlar. Möguleikar kvennalandsliðsins að komast í lokakeppni stórmóts: Hafa aldrei verið betri. Skemmtilegustu mistök: Þegar Frank- furt gerði jafntefli við Wezemal. Fyndnasta atvik: Evrópukeppnin 2005, þegar við áttuðum okkur á því að við værum komnar í 8 liða úrslit fyrst allra fslenskra liða og við byrjuðum að öskra og syngja í sigurhring „Simply the best með Tinu Tumer“ í HÁLFLEIK því staðan var 5-0, dómarinn kom og gaf okkur skelfilegt augnaráð og sagði „this is not fair play“. Stærsta stundin: Fyrsti A-landsleik- urinn og fyrsti íslandsmeistaratitill minn í meistaraflokki 2004 með Val. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki kvenna: Katrín Jónsdóttir fyrirliði og læknir. Ótrúleg manneskja. Mætir á hverja æfingu beint eftir læknavaktina og skiptir gjörsamlega um ham enda frek- ar ólík hlutverk að hlaupa tryllt um í fót- bolta og að lækna þá veiku. Besta íslenska knattspyrnukona atlra tíma: Laufey Ólafs. sem er goðsögn í bransanum og algjör synd að hún skyldi hafa hætt. Besta knattspyrnukona heims: Marta da Silva, Birgit Prinz og Kelly Smith. Hvað lýsir þínum húmor best: Kald- hæðinn, steiktur, djúpur einkahúmor. Geri oft grfn að sjálfri mér. Fleygustu orð: „Nei takk, mér langar ekki í fisk“. Mottó: Farðu alla leið. Leyndasti draumur: Evrópumeistatitill félagsliða, helst með Val. Við hvaða aðstæður Iíður þér best: Þegar ég sé 10 númeraðar treyjur fyrir framan mig. Skemmtulegustu gallarnir: Ég á það til að mismæla mig og tala oft vitlaust þann- ig það kemur bara bull út úr mér. Fullkomið laugardagskvöld: Það myndi vera í kósý sumarbústað með fólkinu sem mér þykir vænst um, góðum mat og spilum. Hvaða flík þykir þér vænst um: Gull- markmannsbúninginn sem ég spilaði í á móti Frankfurt. Ég fékk hann eftir smá veðmál við Betu þjálfara. Besti fótboltamaður sögunnar á íslandi: Eiður Smári Guðjohnsen. Fyrirmynd þín í fótbolta: Buffon, Casii- las, Peter Cech að ógleymdum meistara Peter Schmeichel. Draumur um atvinnumennsku í fót- bolta: Já það væri frábært að þurfa ekki að gera neitt nema vera í fótbolta allan daginn. Besta hijómsveit: The Verve, Keane, Coldplay. Uppáhaldsvefsíðan: valurwoman. blogs- pot.com og fotbolti.net. Uppáhaidsfélag í enska boltanum: Manchester United. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa keypt risastórt sólblóm í einni keppnisferðinni. Reyndar sé ég örlítið eftir að hafa hætt alveg að læra á píanó þegar ég var lítil, ég þótti víst frekar efnileg. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Ég myndi alveg vilja prófa að vera forseti Bandaríkjanna. 4 orð um núverandi þjálfara: Lang- stærsta ástæða velgengni Vals. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Alveg fullt sko. Myndi ráða fólk í vinnu til að hugsa um grasvellina 24/7, ég myndi alltaf halda geðveikt loka- ball eftir tímabil, gefa vænan styrk í all- ar íþróttagreinar, sjá til þess að Valur sé fremsta liðið á öllum sviðum alls staðar. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð- arenda: íþróttamenn geta varlað hugsað sér betri aðstöðu, hreint út sagt magnað mannvirki sem Valsarar geta verið virki- lega stoltir af. Valsblaðið 2007 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.