Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Page 79

Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Page 79
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/2009 79 Uppeldi og menntun 18. árgangur 1. hefti, 2009 aðalBjörg maría ólafsdóttir „Þetta er spennandi... og gefur mikla möguleika“ Notkun tölvu- og upplýsingatækni í kennslu sex myndlistarkennara í grunnskólum Í aðalnámskrá grunnskóla frá 1999 er kveðið á um aukna notkun tölvu- og upp lýsinga tækni í grunnskólum, ekki aðeins í tiltekinni námsgrein, heldur á öllum sviðum skólastarfsins. Í þessari rannsókn er leitast við að kanna hvernig notkun tækninnar er háttað í myndlistarkennslu sex kennara í grunnskólum, með hliðsjón af áherslum og markmiðum í aðalnámskrá grunnskóla. Rannsóknin byggist á viðtölum við myndlistar kennara sem nota tæknina á einhvern hátt í starfi með nemendum. Viðtölin voru tekin á tímabilinu mars til desember 2005. Auk þess að taka viðtölin voru markmið aðalnámskrár skoðuð með tilliti til tölvu- og upplýsingatækni í kennslu. Einnig voru skóla námskrár skólanna sex skoðaðar til að kanna hugsanleg áhrif aðal- námskrár á áherslur skólanna, og þar með starf kennaranna. Í niðurstöðum kom mjög greini- lega fram að kennararnir nota tæknina aðallega til undirbúnings kennslu og við innlagnir í upphafi kennslustunda. Nemendur nota tæknina hins vegar mjög takmarkað í námi sínu í kennslu stofu nni þó að kennarar telji að nem endur noti tölvur talsvert eftir að skóla lýkur á daginn, bæði til afþreyingar og samskipta. inn gang ur Á undanförnum árum hefur orðið mikil tæknibylting í upplýsingamálum í þjóðfélag- inu. Upplýsinga- og samskiptatækni með aukinni tölvunotkun hefur rutt sér til rúms með Neti, gagnabönkum, leitarvefjum og margmiðlunarefni og aðgangur fólks að upplýsingum er orðinn auðveldari en áður. Þessara áhrifa gætir alls staðar í þjóðfélag- inu. Það þarf því að undirbúa nemendur fyrir þátttöku í þessum síbreytilega heimi tækni, upplýsinga og samskipta. Þessi grein er unnin upp úr meistaraprófsritgerð sem gerð var undir leiðsögn pró- fessors Allyson Macdonald, þar sem aflað var upplýsinga um notkun upplýsinga- tækni í myndlistar kennslu sex myndlistarkennara í grunnskólum. Tilgangur rannsóknar innar var að kanna hvernig notkun upplýs inga- og samskiptatækni væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.