Búnaðarrit - 01.01.1971, Page 9
SKÝRSLA BÚN'AÐARMÁLASTJÓRA 3
Gísli hefur auk þess umsjón með forðagæzlu og fóð-
urbirgðafélögum.
17. Ketill A. Hannesson, búnaðarhagfræðiráðunautur.
Hann anuast einnig forstöðu Búreikningastofu land-
búnaðarins, sem er starfrækt samkvæmt lögum frá
11. apríl 1967. Búreikningastofan er ríkisstofnun und-
ir umsjón Búnaðarfélags Islands.
18. Örn Ólafsson, fulltrúi á Búreikningastofu landbiin-
aðarins.
19. GuSrún Gunnarsdóttir, fulltrúi á Biireikningastofu
landbúnaðarins.
20. Sveinn Einarsson, veiðistjóri. Hann starfar samkvæmt
sérstökum lögum, og nýtur starfsemin beinnar fjár-
veitingar frá Alþingi, en Búnaðarfélagið annast stjóm
hennar.
21. GuSmundur Jósafatsson, fulltrúi á ráðningarstofu
landbúnaðarins og aðstoðar við forðagæzlu og sér
um spjaldskrá Freys.
22. Hannes Pálsson, fulltnii, vinnur að útreikningi jarð-
ræktarframlaga og færir spjaldskrá yfir stærð túna.
23. Berglind Bragadóttir, einkaritari búnaðarmálastjóra.
Hún annast einnig bókasölu og skjalavörzlu félagsins.
24. Brynhildur Ingjaldsdóttir, ritari á aðalskrifstofu.
25. Olga Magnúsdóttir annast símavörzlu og vélritun.
26. Ásta Jóhannsdóttir, tölvuritari fyrir Biireikningastof-
una og sauðfjárræktina til 15. maí.
27. Þorbjörg Á. Oddgeirsdóttir, tölvuritari fyrir Búreikn-
ingastofuna.
28. Erna ValgerSur Jónsdóttir, tölvuritari fyrir Búreikn-
ingastofuna frá 1. júní.
29. GuSni R. Agnarsson, sendill frá 27. maí til 30. sept.
30. Eydís Hansdóttir annast ræstingu á skrifstofum
félagsins.
31. Ásgeir L. Jónsson, vatnsvirkjafræðingur, vann laus-
ráðinn hjá Búnaðarfélagi Islands hálfan daginn allt
árið. Hann annast fyrst og fremst leiðbeiningar varð-