Búnaðarrit - 01.01.1971, Side 84
78
BÚNAÐARRIT
II. Stöðvar starfandi hluta úr árinu og V.-Húnavatnssýsla:
Hagi, S.-Þing. Egllsst&ðir V.-Húnav.síelft
4 mán. 31/5-31/12 ftllt árið
Kýr teknar til meðferðar alls ... 6221 2 3 4 430
Við sæðingu festu fang 496 3845 6 7 418
Fjöldi viðskiptamanna 133 84
1 V.-Húnavatnssýslu sleppt hér.
2 Sæði frá Laugardælum.
3 Tímabilið 1/1—30/6.
4 Sæði frá Lundi, Akureyri.
5 Sæði frá Laugardælum til 28. sept., eftir það djúpfryst.
Samkvæmt töfhmni nernnr tala sædtlra kúa 27201 alls
árið 1969, sem er 191 fleiri en 1968. Svarar fjöltli þeirra
til 73,7% af kúm lantlsntanna miðað við hausttalningn
1968, en 64,9%, ef kvígur l1/^ Rrs °g eltlri eru taltlar með.
Við fyrstu sæðingu héldu 66,2% af kúm, og voru sæð-
ingar á kelfda kú, 1,55. Er þetta örlítið betri árangur
en árið áður, en hvergi góður nema í Evjafirði, þar sem
hann er ágætur.
Á nautastöðvunum var 61 naut notað við sæðingar á
árinu. Á miðju ári 1969 tók til starfa nautastöð Búnaðar-
félags Islands. Vísast um notkun nauta hennar til starfs-
skýrslna 1969. Blönduósstöðin notaði að nokkm naut frá
Lundi eins og að undanförnu. Skýrslur um það, live
margar kýr héldu við hverju nauti, liggja fyrir úr öllum
liémðum nema S.-Þingeyjarsýslu og Fljótsdalshéraði, þó
aðeins bráðabirgðatölur úr V.-Hxinavatnssýslu. Samkvæmt
þeim gögnum, sem borizt bafa, var notkun þessara nauta
mest, miðað við frjódælingar með árangri:
1. Munkur N149, Lundi .............. 1168 kýr
2. Flekkur S317, Laugardælum ........ 1129 —
3. Sokki N146, Lundi ................ 1116 —
4. Glampi S318, Laugardælum ......... 1038 —
5. Vogur N203, Blönduósi ............ 1030 —
6. Kolskjöldur S300, Laugardælum .... 889 —
7. Fjölnir V110, Hvanneyri .......... 888 —