Búnaðarrit - 01.01.1971, Page 115
SKYRSLUIt STARFSMANNA
109
StofnrœktarfúlagiS SKUGGI í Borgarfirði liafði 53
hryssur á skrá, og liafa nú allar verið færðar inn á spjald-
skrá ásamt trippiun í uppvexti. Voru notaðir stóðhest-
arnir Þokki 664, sem gaf 14 folöld, og Þytur 710, sem
gaf 3 folöld, Baldur 449 og Þokki 647, er gáfu sitt fol-
aldið hvor. Af 19 folöldum fæddum voru 13 sett á hjá
félagsmönnum. Margt verður tamið í vetur af skyld-
leikaræktuðum trippum. Á landsmótinu í sumar voru
sýnd 3 hross, sem eru ávöxtur ræktunar félagsmanna:
Þokki 664, hlaul 1. v. og var efstur í aldursflokki, Þytur
710 lilaut 2. v. og Bára 3511 frá Hesti, dóttir og dóttur-
dóttir Nökkva 260, hlaut 1. v. Ég mældi ungviðið
4. og 5. nóvember.
Á lirossakynbótabúinu í Kirkjubæ voru (lessir stóð-
liestar notaðir: Hylur gaf 19 folöld (22 hryssur), Ljúfur
719 gaf 4 folöld (5 hr.), Randver 718 gaf 2 folöld (2
lir.) og Blesi 598 frá Skáney gaf 5 folöld (9 lir.). Á
landsmótinu í sumar voru sýndir 2 stóðhestar og 3 hryss-
ur, öll 4ra og 5 vetra, hlutu 2. v. Ég fór þess á leit við
Sigurð bónda Haraldsson að mega mæla folöld og halda
því svo áfram á liverju hausti. Var það auðsótt, enda vill
Sigurður sem bezt og nákvæmust vinnubrögð við rækt-
unarstörf.
Hólar í Hjaltadal. Á hrossakynbótabúinu fæddust 10
folöld undan stóðhestunum Dreyra 621, er gaf 3, Glað
404, er gaf 5, og Hluga 671, er gaf 2. Grána var geld, og
Blesu var ekki haldið. Eftirtaldar hryssur, er hafa verið
í tamningu í tvo vetur, voru teknar í hóp undaneldis-
hryssna og lialdið í vor. Fjórar voru sýndar á landsmót-
inu 1970: Kolbrún 3440 lilaut 1. v. og stóð í öðru sæti,
Drótt 3442 hlaut 1. v., Muska 3446 2. v., Hæra 3444 2.
v., Blökk 3445 og Kempa 3443 hlutu 2. v. á Einarsstöð-
um 1969.
Stóðliesturinn Dreyri 621 var sýndur á landsmótinu.
Hann hlaut 1. v. fyrir afkvæmi aðeins 8 vetra gamall.