Búnaðarrit - 01.01.1971, Page 119
SKYRSLUR STARFSMANNA
113
Alifugla- og svínarœkt
og hestaútflutningurinn
I. Alifugla- og svínlaræktin
Leiðbeiningastarfið liefur verið svipað og undanfarin ár,
leiðbeiningar í bréfuin, en þó nieira í símtölum.
Neyzla svínakjöts, alifuglakjöts og eggja fer talsvert
vaxandi, og kemur það frarn í minnkandi neyzlu kinda-
kjötsins. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að kjarnfóðrið
er ekki að jafnaði dýrara en innlent lieyfóður iniðað við
fóðurgildi. Sérstaklega var áberandi mikil eftirspum og
kaup á svínakjöti, aðallega létt revktiim hamborgara-
hrygg, á síðasta jólamarkaði.
II. Hestaútflutningm-
Hestaútflutningur var talsvert minni árið 1970 en 1969,
aðallega minnkaði sala á ótömdum lirossum. Hins vegar
er nokkuð útlit fyrir, að þessi útflutningur verði enn
einhver á þessu ári, aðallega til Svíþjóðar og Finnlands.
Heildarútflutningurinn var tæplega 700 liross árið 1970.
Eins og að undanförnu hef ég aðstoðað ýmsa aðila við
kaup liér innanlands, sérstaklega þá, sem eru byrjendur,
og þarf oft að sinna útlendingum, sem bingað koma til
að afla sér upplýsinga um útfliitningsmöguleika.
Ég fór tvær ferðir til meginlands Evrópu, fyrst á livíta-
sunnumótið í Þýzkalandi, sem er orðinn fastur liður í
þessari starfsemi í Evrópu. 1 sambandi við mótið var
lialdinn fyrsti aðalfundur F.E.I.F., og mættum við Svein-
bjöm Dagfinnsson og Gylfi Guðmundsson þar sem full-
trúar Búnaðarfélagsins. Fór ég svo liina venjulegu liring-
ferð mína um þau lönd, sem liafa félagssamtök um ís-
lenzka hestamannaíþrótt. Auk Þýzkalands fór ég til
SvÍ8s, Austurríkis, Danmerkur, mætti þar sem dómari á
8