Búnaðarrit - 01.01.1971, Side 155
Búnaðarþing 1971
Samkvæmt lögxim Búnaðarfélags íslands liöfðu kosningar
til Búnaðarþings farið fram sumarið 1970. Þessir fulltrú-
ar hlutu kosningu:
Fyrir Kjaliiesiiigakjördœmi:
1. Einar Ólafsson, bóndi frá Lækjarhvammi.
Varamaður: Ólafur Andrésson, bóndi, Sogni.
2. Jóhann Jónasson, bóndi, Sveinskoti.
Varamaður: Einar Halldórsson, bóndi, Setbergi.
Fyrir Borgfir&inga- og Mýrakjördœmi:
1. Ingimundur Ásgeirsson, bóndi, Hæli.
2. Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka.
Varamenn: Guðmundur Sverrisson, bóndi, Hvammi,
Jón Guðmundsson, bóndi, Hvítárbakka.
Fyrir Snœfellsness- og Hnappadalskjördœmi:
Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelb.
Varamaður: Páll Pálsson, bóndi, Borg.
Fyrir Dalamannakjördœmi:
Ásgeir Bjamason, bóndi, Ásgarði.
Varamaður: Sigurður Þórólfsson, bóndi, Innri-Fagradal.
Fyrir Vestfir&ingakjördœmi:
1. Össur Guðbjartsson, bóndi, Láganúpi,
2. Friðbert Pétursson, bóndi, Botni.
Varamenn: 1. Grímur Amórsson, bóndi, Tindum.
2. Engilbert Ingvarsson, bóndi, Tyrðil-
mýri.