Búnaðarrit - 01.01.1971, Page 162
156
BÚNAÐARRIT
Að morgiii næsta dags var mættnr varamaður hans,
Pétur Pétursson. Auk fulltrúa sátu þingið: Stjóm Bún-
aðarfélags Islands, búnaðarmálastjóri og ráðunautar fé-
lagsins.
Varaforsetar voru kosnir:
1. varaforseti: Einar Ólafsson,
2. varaforseti: Ásgeir Bjamason.
Skirfarar vom kosnir:
Jón Gíslason og Sigmundur Sigurðsson.
Skrifstofustjóri var kjörinn Ásgeir L. Jónsson og bókari
Ragnar Ásgeirsson.
Samkvæmt tillögum stjórnar Búnaðarfélags Islands vom
fastanefndir kjörnar þannig:
Fjárhugsnefnd:
Ásgeir Bjamason,
Einar Ólafsson,
Grímur Amórsson,
Guðmundur Jónasson,
Jón Gíslason,
Sigmundur Sigurðsson,
Sigurður J. Líndal.
JarSrœklarnefnd:
Egill Jónsson,
Jóliann Jónasson,
Jósep Rósinkarsson,
Búfjárrœktarnefnd:
Friðbert Pétursson,
Gísli Magnússon,
Hjalti Gestsson,
A llslierjarnefnd:
Egill Bjamason,
Gunnar Guðbjartsson,
Hjörtur E. Þórarinsson,
Lárus Ág. Gíslason,
Snæþór Sigurbjömsson,
Teitur Bjömsson.
Magnús Sigurðsson,
Stefán Halldórsson,
Þórarinn Kristjánsson.
Ingimundur Ásgeirsson,
Jón Egilsson,
Sigurjón Friðriksson.