Búnaðarrit - 01.01.1971, Síða 216
210
BÚNAÐARRIT
húsið fullnægi húsnæðisþörf búnaðarsamtakanna um alilanga fram-
tíð, jafnframt því að hótelreksturinn virðist vera að komast á sæmi-
legan grundvöll. Með því að húsið fullnægir þannig upphaflegum
tilgangi með byggingu þess, en í ályktun fjárhagsnefndar kemur
ekki frani, að kannaður hafi verið rekstrargrundvöllur stækkaðs
hótels, heldur er þar þvert á móti gert ráð fyrir slikri könnun
jafnhliða eða á eftir undirbúningi að viðbyggingu, þá telur Bún-
aðarþing ekki ástæðu til að ræða frekar ályktunartillögu fjárhags-
nefndar og tekur fyrir næsta mál á dagskrá.
Jón Egilsson, Magnús SigurSsson
Gísli Magnússon, Teitur Björnsson,
Stefán Halldórsson, Ingimundur Ásgcirsson.
Þessi dagskrártillaga var felld með 12 atkvæðum gegn
12 að viðliöfðu nafnakalli:
Já sögðu:
FriSbert Pétursson,
Gísli Magnússon,
Hjörtur E. Þórarinsson,
lngimundur Ásgeirsson,
Jón Egilsson,
Lárus Ág. Gíslason,
Nei sögðu:
Ásgeir Bjarnason,
Egill Bjarnason,
Egill Jónsson,
Einar Ólafsson,
GuSmundur Amórsson,
Gunnar GuSbjartsson,
Magnús Sigurösson,
Sigurjón Friðriksson,
Snteþór Sigurbjömsson,
Stefán Halldórsson,
Teitur Bjömsson,
Þórarinn Kristjánsson.
Hjalti Gestsson,
Jóhann Jónasson,
Jón Gíslason,
Jósep Rósinkarsson,
Sigmundur SigurSsson,
SigurSur J. Líndal.
Atkvæði greiddi ekki:
Pétur Pétursson.
Hjörtur E. Þórarinsson gerði svofellda grein fyrir atkvæði
sínu: „Ég tel, að stækkun Hótel Sögti sé hvorki nauð-
syn jamál né áhugamál íslenzkrar hændastéttar og segi já.“
Þá bar fjárhagsnefnd fram nýja ályktun svohljóðandi:
Búnaðarþing ályktar að fela stjóm Búnaðarfélags íslands í samráði
við stjórnir Stéttarsambands hænda og Bændahallarinnar að tryggja