Búnaðarrit - 01.01.1971, Page 228
222 BÚNAÐARRIT
Eftir-
BúnaCarsambano Innkomið Þegar greltt stöðvar
Vestfjarða ................... 289.371,20 288.700,00 671,20
Strandamanna ................. 123.977,10 114.000,00 9.977,10
Vestur-Húnavatnssýslu ........ 237.157,30 235.000,00 2.157,30
Austur-Húnavatnssýslu ........ 264.727,40 262.000,00 2.727,40
Skagfirðinga.................. 356.601,90 340.000,00 16.601,90
Eyjafjarðar .................. 770.756,60 730.000,00 40.756,60
Suður-Þingeyinga ............. 378.151,90 372.000,00 6.151,90
Norður-Þingeyinga ............ 146.409,50 146.409,50 0,00
Austurlands .................. 481.391,30 479.000,00 2.391,30
Austur-Skaftfellinga ......... 118.278,00 116.000,00 2.278,00
Suðurlands ................. 1.672.898,40 1.660.000,00 12.898,40
Samtals kr. 5.853.432,50 5.751.182,70 102.249,80
Samþvkkt með 22 samhljóða atkvæðum.
Mál nr. 49
Tillaga til þingsályktunar urn fáSurtryggingu búfjár.
LiigS fram af stjórn BúnaSarfélags íslands og búna&ar-
málastjóra.
Afgreitt með máli nr. 26.
Mál nr. 50
Erindi um eflingu iSnaSar í sveitum og kauptúnum.
Flutt af stjórn Búna&arfélags Islands.
Var vísað til allsherjamefndar, en hlaut ekki afgreiðslu.
Mál nr. 51
Erindi SigurSar J. Líndal um athugun á framlei&slu-
skilyr&um bújarða.
Málið afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var með 25 samliljóða atkvæðtim:
Búnaðarþing felur stjóm Búnaðarfélags Islands að
hlutast til um við Rannsóknastofnun landbúnaðarins, að
gerðar verði tilraunir með, hver áhrif mismunandi mikil