Búnaðarrit - 01.01.1971, Page 246
240
BÚNAÐARKIT
Mál nr. 61
Tillaga til þingsályktunar um frœrækt. Flutt af jar'ö-
rœktarnefnd.
Málið afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var með 23 samliljóða atkvæðum:
Búnaðarþing ályktar að fela stjóm Búnaðarfélags Is-
lands að semja við Rannsóknastofnun landbúnaðarins og
Landnám ríkisins um ræktun fræs af suarrótar- og vallar-
sveifgrasi.
Á 19. þingfundi 15. marz, sem var síðasti fundur Bún-
aðarþings, fóm fram eftirfarandi kosningar:
1. Kosin stjórn BúnaSarfélags íslands til 4 ára.
Kosningu hlutu:
Ásgeir Bjarnason, bóndi, Ásgarði,
Einar Ólafsson, bóndi, frá Lækjarbvammi,
Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Tjöm.
Varamenn þeirra:
Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka,
Siggeir Björnsson, bóndi, Holti,
Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum.
2. Kosinn endurskoSandi reikninga BúnaSarfélags
íslands og Bœndahallarinnar til 4 ára.
Aðalmaður:
Ingimundur Ásgeirsson, bóndi, Hæli.
Varamaður:
Grímur Arnórsson, bóndi, Tindum.
3. Kosin stjórn Ba;ndaliallariniuir til 2 ára,
frá 1. janúar 1972.
Kosningu lilutu:
Þorsteinn Sigurðsson, bóndi, Vatnsleysu,
Ólafur E. Stefánsson, ráðunautur.