Búnaðarrit - 01.01.1971, Síða 263
LANDBUNAÐURINN
257
dýraríkinu, þ. e. úr fiskimjöli, síldarmjöli og hvalmjöli
í ýmsum fóðurblöndum, sem notaðar voru sl. ár, einkum
þeim innfluttu.
Næg eggjalivíta í fóðri er bezta öryggið fyrir afkornu
sauðfjárbúanna.
Meðalfallþungidilka á landinuvarð nú 14,33 kgeða0,35
kgmeiri en 1969, og meðalfallþungi fullorðins fjár reynd-
ist nú 1,14 kg meiri en í fyrra. Heildarkindakjötsfram-
leiðslan varð nú 11.280 srnál. eða 703 smálestum minni en
1969. Nemur það 6,2%. Samkvæmt forðagæzluskýrslum
var búfé landsmanna í árslok 1970 sem hér segir: Naut-
gripir 53.294, þar af 34.275 kýr. Kúm liafði fækkað urn
1719 eða 4,8%, en nautgripum í heild fækkaði aðeins um
76. Mest fækkaði kúm í Eyjafjarðarsýslu 451 og í S.-Þing-
eyjarsýslu 243. Sauðfé var 735.543 kindur, þar af 639.653
ær. Sauðfé fækkaði á árinu um 5,8%. Á tveim árum
liefur sauðfé fækkað um 84.623 kindur. Hross voru talin
í árslok 1970 33.472 eða 1026 færri en árið áður. Fullorðin
svín voru talin 677 og grísir 3434, en alifuglar 135.219.
Fjdrfcsting og framkvœmdir. Enn liggja ekki fyrir
endanlegar tölur um framkvæmdir bænda á árinu 1970.
Framræsla varð svipuð og árið áður, og aðrar ræktunar-
framkvæmdir hafa varla verið meiri, nema þá græn-
fóðurrækt.
Ríkisframlag vegna jarðabóta gerðra á árinu 1969 var
kr. 28.200.414 til framræslu og kr. 57.003.602 til annarra
jarðræktarframkvæmda og liúsabóta, en auk þess var
greitt aukaríkisframlag til súgþurrkunarbiinaðar kr.
8.278.062 og um 6,4 milljónir króna sem aukaframlag
vegna grænfóðurræktar 1970 á öskufallssvæðinu, eins
og áður var getið. Þetta eru um 17,7% minni framlög
en greidd voru vegna framkvæmda 1968, þrátt fyrir
hækkun ræktunarvísitölu, og sýnir því tilfinnanlegan sam-
drátt framkvæmda, enda voru t. d. nýræktir um 1000
lia minni 1969 en 1968. Byggingarframkvæmdir í sveitum
fara líka minnkandi, en þó er ávallt unnið nokkuð að
17