Búnaðarrit - 01.01.1971, Side 272
266
BUNAÐARRIT
1 þriðja lagi ber bændum að varðveita sjálft landið
lianda niðjum sínum og þeim öðrum, sem vilja og þurfa
að stunda landbúnað. Þetta er mikilvægasta köllun
bændastéttarinnar og ekki vandalaus, þegar tekjuskortur
og jafnvel örbirgð sækja að .
Á tvo vegu þurfa bændur að varðveita land sitt. 1
fyrsta lagi þurfa þeir að lialda eignarétti sínum á jörð-
unura og öllum blunnindum, sem þeim fylgja. Því Jmrfa
bændur að varast ])á, sem koma til Jieirra með fulla
vasa af verðlitlum viðreisnarkrónum og bjóða nokkur
hundruð Jiúsund krónur fyrir höfuðból með öllum gögn-
um og gæðum, ekki til að setjast Jiar að sjálfir við búskap,
heldur til þess að eignast veiðiréttindi og fá aðstöðu til
að byggja sumarbústaði og hvíldarheimili fyrir þreytta
liátekjumenn Jjéttbýlisins. Skammsýnir menn gleypa
stundum við þessum krónum, en vara sig ekki á því,
að þær eru orðnar að einseyringum í höndum misviturra
stjómmálamanna og ráðunauta Jjeirra á síðustu áratug-
um, og oft fæst ekki fyrir andvirði vel húsaðs liöfðubóls
nema léleg kjallara- eða súðaríbúð í Jjéttbýli. Að vísu
Jjarf fólk í þéttbýli að fá til umráða landsvæði, þar
sem það getur notið náttúru landsins, eins og t. d. Heið-
mörk og fleiri staði, sem vel eru fallnir til þeirra liluta.
Slíka staði þarf að velja af hyggindum, svo Jjað ekki
skaði sveitabvggðina um of. Einnig þurfa kaupstaðar-
búar að fá aðstöðu til að byggja sumarbústaði í sveitum.
Bændur eiga Jjó ekki að selja lönd undir slíka bústaði,
Jjví þá minnka þeir jarðir sínar, lieldur leigja lóð undir
bústaðina, því að með Jjví Jjurfa ekki lífsskilvrði að
rýrna á jörðunum. Framtíðarbóndinn fær þá hluta af
tekjum sínum sem lóðarleigu í stað þess að fá allar
tekjurnar af búskap. Hver bóndi á helzt að eiga ábýli
sitt, ella ríkið eða sveitarfélagið.
Ennfremur Jjurfa bændur að vernda jarðir sínar fyrir
náttúmspjöllum, bæði af misnotkun landsins til búskap-
ar, þ. e. örtröð eða ofbeit, og vegna ágengni ríkisins og