Búnaðarrit - 01.01.1971, Page 275
HERAÐSSYNINGAR A SAUÐFE
269
Gu&laugur á Merkigili, Þorsteinn á Uppsölum og Jón á Bakka me&
Ójeig, Þokka og Nixon. Ljósm.: Sigurjón Steinsson.
lirút vantaði af Svalbarðsströnd, 3 úr Skriðuhreppi, og
ennfremur koinu engir lirútar úr Ólafsfirði og Siglufirði.
Flokkun lirútanna var sem liér segir:
I. heiSursverSlaun hlutu eftirtaldir II) hrútar í þessari röS:
Nafn og aldur Stig Eigandi
1. Ófeigur, 3 v. .. 86.0 Guðlaugur Halldórsson, Merkigili, Hrafnagilslireppi
2. Þokki, 5 v....84.5 Friðbjörn Jóhannesson, Hlíð, Svarfaðardalslireppi
3. Nixon, 2 v....84.0 Ingvi Baldvinsson, Bakka Svarfaðardalslireppi
4. Vargur, 3 v. ... 83.5 Jónas Halldórsson, Bifkclsstöðum, Öngulsstaðalireppi
5.-7. Blettur, 3 v. ... 82.5 Þorvaldur Þorsteinsson, Hálsi, Dalvíkurlireppi
5.-7. Luhbi, 3 v....82.5 Þórarinn Jónsson, Ðakka Svarfaðardalshreppi
5.-7. DepiB, 3 v....82.5 Bergvin Jóhannsson, Áslióli, Grýtubakkalireppi
8. Sóti, 3 v.....82.0 Jónas Halldórsson, Rifkelsstöðum, Öngulsstaðahreppi
9. Spakur, 2 v. .. 80.5 Kristján Sveinsson, Svalbarðseyri, Svalharðsstrandarhr.
10. Sómi, 4 v.....80.0 Þorvaldur Þorsteinsson, Hálsi, Dalvíkurlireppi.