Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 11

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 11
BÚNAÐARRIT 1998 2. Starfsumhverfi landbúnaðarins Ytri skilyrði 1998 Árið 1998 var góðæri í efnahagslífi hér á landi. Hagvöxtur var um 5% og miðað við vísitölu neysluverðs hækkaði verðlag um 1,7% milli áranna 1997 og 1998. Kaup- máttur ráðstöfunartekna jókst um 6% og atvinnuleysi mældist 2,8% af mannafla og hefur ekki verið lægra síðan árið 1991. Samkvæmt bráðabirgðatölum var ríkis- sjóður rekinn með 6.166 millj. kr. rekstrar- afgangi en talið er að halli á rekstri sveitar- félaga hafi numið 3.742 millj. kr. Utlána- vextir lánastofnana fóru lækkandi á árinu og sama gilti um vexti húsbréfa og ríkisbréfa. I heild var þróun efnahagsmála með besta móti á árinu þó að umtalsverður viðskipta- halli hafi verið nokkurt áhyggjuefni. Landbúnaðurinn 1998 Heildarverðmæti landbúnaðarafurða árið 1998 var kr. 18,5 milljarðar samkvæmt verðmætaáætlun Framleiðsluráðs landbún- aðarins og jukust þau um 5% frá fyrra ári. Hafa verður í huga að hluti af hækkunum á afurðaverði á rætur að rekja til breytinga á innheimtu sjóðagjalda þannig að nú eru gjöld sem áður voru innheimt af heild- söluverði, innheimt af verði til framleið- enda. Búfjárafurðir aðrar en loðskinn eru um 76% af framleiðsluverðmætinu og jókst verðmæti þeirra um 13,5% milli áranna 1997 og 1998. Hlutur landbúnaðar í landsframleiðslu árið 1998 var 2,0% og hefur heldur farið lækkandi á undanförnum árum. Mynd 1 sýnir hlutfallslega skiptingu 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.