Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 14

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 14
BÚNAÐARRIT 1998 umtalsverðar breytingar á lögum um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum nr. 99/1993. Mestar breytingar urðu á þeim kafla laganna sem fjallar um verðskráningu. Með lögum tók Verðlagsnefnd búvara yfir alla verðlagningu sem fram fer samkvæmt búvörulögum og leysir því Fimm- og Sex- mannanefndir af hólmi. Verðlagsnefnd bú- vara er skipuð sex mönnum og ákveður hún afurðaverð til búvöruframleiðenda og verð búvara í heildsölu, að teknu tilliti til afurða- verðs til framleiðenda og rökstuddra upp- lýsinga um kostnað við vinnslu og dreifmgu nema annað sé tekið fram í búvörusamn- ingum milli ríkis og bænda (sbr. 30. gr. laganna). Nefndin skal ákveða lágmarksverð á mjólk og leyfileg afföll af verði mjólkur sem ekki stenst kröfur sem 1. flokks mjólk. Framleiðslukostnaður á nautgripakjöti skal metinn og skráður af Verðlagsnefnd sam- hliða ákvörðun lágmarksverðs mjólkur en verðlagsnefnd er heimilt að ákveða að skrán- ing á verði þess falli niður. Landssambandi kúabænda er þá heimilt að gefa út viðmið- unarverð til framleiðenda. Verðlagsnefnd metur einnig framleiðslukostnað sauðfjár- afurða fyrir meðalbú við upphaf verðlagsárs, var það gert í fyrsta sinn 1. september 1998. Opinber verðlagning á sauðfjárafurðum féll niður frá og með sama tíma. Alþingi samþykkti haustið 1998 með lögum nr. 140/1998 að fella niður verð- skerðingargjöld á kindakjöti og verðmiðl- unargjald, sem innheimt er af heildsölustigi, var lækkað úr 7 kr. í 5 kr. pr. kg. Þá var verðskerðingargjald af nautgripakjöti lækk- að og verður 400 kr. á alla slátraða gripi í UN og K gæðaflokkum í janúar til ágúst og 800 kr. á grip í september til desember. Einnig voru á árinu samþykkt ný lög um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr nr. 66/1998 og leysa þau af hólmi lög nr. 77/1981 um dýralækna. í lögunum er verk- svið yfirdýralæknis og héraðsdýralækna betur skilgreint en áður var gert. Þar er kveðið á um dýralæknaráð, sem m.a. á að fjalla um innflutning búfjár og erfðaefnis og mælt er fyrir um að héraðsdýralæknis- umdæmum skuli fækkað úr 25 í 14, enda sinni héraðsdýralæknar í stærstu umdæm- unum eingöngu eftirlitsstörfum. Ymis fleiri nýmæli er að finna í lögunum og er óhætt að fullyrða að þau boði verulega breytingu á heilbrigðisþjónustu við búfé þegar frarn líða 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.