Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 17

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 17
BÚNADARRIT 1998 Beinar greiðslur Beinar greiðslur eru greiðslur frá ríkinu til þess að lækka verð á mjólk og kindakjöti til neytenda og styrkja byggð í landinu. Greiðslumark verður aðeins skráð á lögbýli og beingreiðslur greiðast til ábúanda sem verður þá handhafi greiðslumarksins. Heimilt er að flytja greiðslumark til mjólkurframleiðslu við sölu milli lögbýla að uppfylltum skilyrðum sem landbúnaðarráðherra ákveður með reglugerð. Mun þrengri skorður eru settar við flutningi greiðslumarks í kindakjöti milli lögbýla og verður það aðeins gert við eftirfarandi aðstæður: a) Við sameiningu lögbýla skal skrá greiðslumark á það lögbýli sem verður til við sameininguna. b) Flytjist eigandi lögbýlis, sem hefur búið og stundað framleiðslu siðastliðin tvö ár á lögbýlinu, á annað lögbýli er heimilt að sameina greiðslumark lögbýlanna. c) Ef eigandi að sérskráðu greiðslumarki flytur á annað lögbýli. Heildargreiðslumark til framleiðslu mjólkur verðlagsárið 1998/1999 var 103 milljónir lítra mjólkur. I raun er þetta það hámarksmagn sem framleiðendum er tryggð beingreiðsla úr rikissjóði og fullt afurðastöðvaverð fyrir. Sé ekki þörf fyrir framleiðslu umfram þetta magn á innanlandsmarkaði er hún flutt út á ábyrgð afurða- stöðva og framleiðenda án afskipta hins opinbera. Beingreiðslumark sauðfjárafurða er tiltekin fjárhæð, 1.564 millj. kr. á verðlagi í desember 1998, og skiptist á milli lögbýla í hlutfalli við greiðslumark þeirra hinn 1. janúar ár hvert. Greiðslumark einstakra framleiðenda er þannig fyrst og fremst ávísun á beinar greiðslur frá ríkinu. greiðslur 47,1% af verði til bænda samkvæmt verðlagsgrundvelli verðlagsárið 1998/1999, greiðslur frá afurðastöðvum 52,9%. Fyrir kindakjöt greiðast beinar greiðslur úr ríkissjóði til handhafa í samræmi við greiðslumark lögbýlisins eins og það er á hverjum tíma. Mælt á verðlagi í desember 1998 nam árleg beingreiðsla á ærgildi kr. 3.948. Verðbætur eru reiknaðar árlega í desember. Til að fá fulla beingreiðslu þarf handhafi að eiga að lágmarki 0,6 vetrar- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.