Búnaðarrit - 01.01.1998, Side 23
BÚNAÐARRIT 1998
Tafla 4. Fræuppskera 1994-1998 (tonn).
Lúpína Berings- puntur Snarrótar- puntur Melgresi Túnvingull ísl. Beringsp. og snarrót Samtals
1994 5,2 4,4 2,1 23,0 1,3 0,0 36,0
1995 2,0 7,2 1,9 15,0 0,4 1,4 27,9
1996 7,3 8,8 0,4 1,7 1,7 0,0 19,9
1997 2,2 10,7 0,2 17,1 1,0 0,0 31,2
1998 4,2 15,6 0,2 18,0 3,1 3,2 44,3
Heimild: Landgræðsla ríkisins.
innfluttu grænfóðurfræi að dæma var stærð
grænfóðurakra svipuð og áður. Nam
innflutningur á grænfóðurfræi sem svarar til
hreinræktunar í u.þ.b. 4.000 ha. Með
aukinni kornrækt hefur jarðvinnsla og
endurrækt aukist á ný og á árinu 1998 varð
greinileg aukning í endurbótum á eldri
framræslu.
Frærækt
Fræ er fyrst og fremst ræktað og verkað hjá
Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti, bæði
til nota við eigin landgræðslu og til sölu til
bænda en einnig er lítilsháttar útflutningur.
Tafla 4 sýnir fræuppskeru árin 1994-1998.
Fræuppskera jókst um 42,0% á milli
áranna 1997 og 1998. Árið 1998 voru flutt
út 9,6 tonn af grasfræi, aðallega til
Bandaríkjanna og Grænlands, að verðmæti
rösklega 1,6 mill. kr.
21