Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 26

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 26
BÚNAÐARRIT 1998 Afurðahæstu kýrnar 1998. Kýr Ársnyt, kg Nína, Leirulækjarseli, Mýrasýslu 11.171 Ljóma, Akbraut, Rangárv.sýslu 10.633 Skrauta, Sigtúnum, Eyjafj.sýslu 10.182 Orka, Skipholti III, Árnessýslu 9.984 Kóróna, Berustöðum, Rangárv.s. 9.240 Heimild: Bændasamtök íslands. mannahreppi og Krossi 91032 frá Litlu- Brekku í Skagafirði. Krossi fékk viður- kenningu BI sem besta naut í árgangi. Einkenni þessa nautaárgangs er að mörg þessi naut skila mjög getumiklum kúm til mjólkurframleiðslu, en aðrir eiginleikar eru ákaflega breytilegir. Kýr sem sæddar voru íyrstu sæðingu voru 25.587 árið 1998. Árangur sæðinganna er mældur sem haldprósenta þegar 60 dagar eru liðnir frá fyrstu sæðingu og mældist hann 71%. Það er talsvert betri árangur en árið áður og mjög jákvæð breyting en um nokkurt árabil áður hafði þessi þáttur sýnt neikvæða þróun. Þann 1. janúar 1998 tók gildi reglugerð um mjólk og mjólkurvörur þar sem gerð er krafa um að frumutala í mjólk fari undir 400.000 pr. ml til að mjólk komist í 1. flokk. Árið 1997 var í fyrsta sinn unnið og birt kynbótamat um frumutölu í mjólk, en framleiðendur hafa í mörg ár háð harða baráttu við frumutöluna og náð verulegum Afurðahæstu kúabúin 1998. Kúabú Meðalnyt, kg Jörfi, Snæfellsnessýslu 6.910 Akbraut, Rangárvallasýslu 6.821 Búrfell, V.-Húnavatnssýslu 6.615 Baldursheimur, S.-Þingeyjarsýslu 6.463 Brakandi, Eyjafjarðarsýslu 6.359 Heimild: Bændasamtök íslands. árangri. Árið 1998 var frumutalan að meðaltali 351.000 pr. ml og er það um 11% betri árangur en árið 1997. Framleiðsla og sala mjólkur Framleiðsla og sala mjólkur hefur verið mjög stöðug undanfarin ár enda hefur framleiðslustjórnin miðast við að framieiðsla væri sem næst innanlandsmarkaði. Þó jókst mjólkurframleiðslan verulega á síðari hluta ársins 1998 í kjölfar þess að afurðastöðvar kvöttu bændur til aukinnar mjólkurfram- leiðslu og hétu fullu afurðastöðvaverði fyrir alla umframmjólk. Tafla 8 sýnir framleiðslu mjólkur og heildargreiðslumark í mjólk árin 1994—1998. Rétt er að taka fram að greiðslumark miðast við verðlagsár. Greiðslumark ársins 1994 í töflunni er því greiðslumark verðlagsársins 1994/95 o.s.frv. Tafla 8. Framleiðsla mjólkur og heildargreiðslumark í mjólk 1994- 1998 (1.000 Itr.) Framleiðsla Greiðslumark 1994 102.100 1994/95 100.000 1995 102.900 1995/96 101.000 1996 101.643 1996/97 101.000 1997 101.945 1997/98 102.000 1998 105.716 1998/99 103.000 Heimild: Framleiðsluráð landbúnaðarins. Útflutningur mjólkurvara hefur undan- farin ár verið lítill og nær eingöngu um að ræða smjör og smjörvörur sem til falla vegna þess að vaxandi misvægi er milli efnasam- setningar mjólkurinnar og þeirra mjólkur- vara sem seldar eru á innanlandsmarkaði. Nú verður hins vegar að gera ráð fyrir að útflutningur muni aukast nokkuð í kjölfar framleiðsluaukningar. Allmiklar breytingar hafa orðið á sam- setningu mjólkurneyslunnar á undan- förnum árum þó að salan sé í heild stöðug. 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.