Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 31

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 31
BÚNAÐARRIT 1998 Að því marki sem beinar greiðslur ganga ekki út eftir uppgjör innan greiðslumarks skal greitt út á framleiðslu umfram greiðslu- mark, þó þannig að fyrstu 4% umfram greiðlumark njóti forgangs. Nýr samningur um framleiðslu mjólkur Hinn 1. september 1998 tók gildi nýr samningur um framleiðslu mjólkur og gildir hann til loka verðlagsárs árið 2005. I sam- ræmi við ákvæði samningsins tók ný verðlagsnefnd landbúnaðarins sem annast verðlagningu búvara til framleiðenda og í heildsölu til starfa og leysti af hólrni fyrri verðlagsnefnd og fnnmmannanefnd. Þetta er svipað fyrirkomulag og gilti fyrir breyt- inguna á búvörulögunum 1985. Nefndinni er ætlað að ákveða lágmarksverð á mjólk til bænda út samningstímabilið en fella á niður verðlagningu í heildsölu eigi síðar en 30. júní 2001.1 sjálfum samningnum er gert ráð fyrir að viðskipti með greiðslumark verði áfram heimil en að þau skuli fara um einn markað. I breyttum búvörulögum eru hins vegar engin ákvæði um að viðskipti með greiðslumark skuli fara um slíkan markað og hefur engin breyting verið gerð á fyrir- komulagi viðskipta með greiðslumark mjólkur. í samningnum er gert ráð fyrir að stuðningshlutfall ríkis verði óbreytt, 47,1% og beingreiðslur reiknist af lágmarksverði mjólkur á hverjum tíma. Afkoma kúabænda Hagþjónusta landbúnaðarins gefur út niðurstöður úr uppgjöri búreikninga á haustin fyrir næstliðið ár. Þrátt fyrir nokkrar hækkanir á mjólk til bænda á seinni hluta ársins 1997 sýndu niðurstöður ársins 1997 eltki að bati hefði orðið á afkomu kúa- bænda. Framlegð hækkaði þó frá fyrra ári en á móti hækkuðu afskriftir og fjármagns- kostnaður. Launagreiðslugeta lækkaði því á þeim 163 búum sent kornu til uppgjörs bæði 1996 og 1997. Árið 1997 kornu til 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.