Búnaðarrit - 01.01.1998, Síða 45
BÚNAÐARRIT 1 998
Tafla 25. Framleiðsla og sala alifuglakjöts 1994-1998, kg.
Framleiðsla Sala á ísl. frl. Innflutningur Sala samtals Sala á íbúa Þar af ísl. frl.
1994 1.348.761 1.379.696 0 1.379.696 5,2 5,2
1995 1.952.080 1.722.426 500 1.722.926 6,4 6,4
1996 1.703.982 1.765.852 1.000 1.766.852 6,6 6,6
1997 2.107.285 2.053.485 14.900 2.068.385 7,6 7,6
1998 2.735.704 2.619.865 35.687 2.655.552 9,7 9,6
Heimild: Framleiösluráð landbúnaöarins, Hagstofa Islands.
Útflutningur
Nokkuð hefur verið flutt út af eggjum
undanfarin ár, aðallega til Færeyja. Þessi
útflutningur hefur farið vaxandi og var árið
1998 344 tonn. I mynd 12 er yfirlit um
útflutning eggja árin 1994-1998.
Verðlagsmál
Sexmannanefnd hætti verðlagningu á
eggjum og kjúklingakjöti til framleiðenda
snemma árs 1997. Annað alifuglakjöt hefur
ekki verið verðlagt af sexmannanefnd og
heildsölu- og smásöluverð á alifuglaafurðum
er ekki háð opinberri verðlagningu.
Þróun verðs til framleiðenda á eggjum og
alifuglakjöti er sýnd í töflu 26. Nokkur
verðhækkun varð bæði á eggjum og ali-
fuglakjöti árið 1998 m.v. verð á árinu 1997.
Verð á eggjum lækkaði þó verulega frá árinu
1994 til ársins 1998 eða um 13,7% og verð
á kjöti lækkaði einnig, þó mun minna eða
Tafla 26. Þróun framleiðendaverðs á alifuglaafurðum 1994-1998.
Egg verð ársins kr. pr. kg Egg verðlag 1998 kr. pr. kg Kjöl verð ársins kr. pr. kg Kjúklingar verðlag 1998 kr. pr. kg
1994 265,74 286,03 322,15 346,74
1995 262,00 277,28 312,80 331,04
1996 261,77 270,93 309,99 320,84
1997 200,08 203,41 305,82 310,91
1998 224,00 224,00 314,36 314,36
Heimild: Framleiðsluráð landbúnaðarins.
Mynd 12. Útflutningur eggja 1994-
1998, tonn.
Heimild: Hagstofa fslands.
43