Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 49

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 49
BÚNAÐARRIT 1998 einfaldara og öflugra og auðveldað til muna uppgjör þess. Samkvæmt niðurstöðum úr skýrsluhaldi ársins 1998 er fjöldi nytjagrísa eftir gyltu á ári 22-25 á best reknu svínabúunum og vaxtarhraði sláturgrísa 600-650 g á dag frá fæðingu til slátrunar eða 784-860 g á dag frá 25 kg lífþunga til slátrunar. Samsvarandi tölur frá best reknu svínabúunum árið 1997 voru 18-20 nytjagrísir eftir gyltu á ári og vaxtarhraði 560-600 g á dag frá fæðingu til slátrunar eða 710-784 g á dag frá 25 kg þyngd til slátrunar. Það er því ljóst að í kjölfar innflutnings á nýjum svínastofnum og öflugs kynbótastarfs hafa orðið gríðar- legar framfarir í svínaræktinni á mjög stutt- um tíma. Markmið íslenskra svínabænda er að framleiðsla þeirra standist erlenda samkeppni, bæði hvað varðar verð og gæði. Framleiðsla og sala Árið 1998 varð lítil breyting á framleiðslu og sölu svínakjöts samanborið við árið 1997. Framleiðslan árið 1998 var 3.886 tonn en var 3.938 tonn árið á undan. Þetta er 1,3% samdráttur milli ára en mörg undanfarin ár hefur framleiðslan verið vaxandi ár frá ári. Miðað við árið 1994 hefur framleiðsla svínakjöts aukist um 674 tonn eða 21,0%. Sala svínakjöts árið 1998 var 3.887 tonn eða um 22,5% heildarkjötsölu í landinu. Þetta er 50 tonnum minni sala en árið áður eða 1,3% samdráttur. Miðað við árið 1994 hefur sala svínakjöts aukist um 676 tonn eða 21,1%. Á tímabilinu 1994 til 1998 hefur neysla svínakjöts aukist úr 12,1 kg á íbúa í 14,2 kg. Tafla 31 sýnir framleiðslu og sölu svínakjöts 1994-1998. Tafla 31. Framleiðsla og sala svínakjöts 1994-1998, kg. Framleiðsla kjöt Sala kjöt Sala kjöts á íbúa 1994 3.212.349 3.211.326 12,1 1995 3.330.215 3.264.945 12,2 1996 3.739.959 3.752.297 14,0 1997 3.938.358 3.937.335 14,5 1998 3.885.878 3.886.590 14,2 Heimild: Framleiðsluráð landbúnaðarins. Allt svínakjöt er selt á innlendum markaði og nær allt ferskt. Birgðahald er því yfirleitt mjög lítið. Verðlagsmál Afurðir svína lúta ekki opinberri verð- lagningu en Svínaræktarfélag íslands gaf út viðmiðunarverðskrár þar til seint á árinu 1994. Þá mæltist Samkeppnisstofnun til þess að því yrði hætt og varð félagið við þeim tilmælum. Þróun verðs til framleiðenda á svínakjöti 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.