Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 56

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 56
BÚNAÐARRIT 1998 Ylrækt Afurðir sem teljast til ylræktar eru tómatar, gúrkur, paprika og annað grænmeti ræktað í gróðurhúsum, blóm, bæði afskorin og pottaplöntur, runnar og garðaplöntur. Einn- ig eru sveppir hér flokkaðir með ylræktar- afurðum. Samkvæmt verðmætaáætlun Framleiðsluráðs landbúnaðarins fyrir árið 1998 nam heildarverðmæti afurða ylræktar tæplega 802 millj. króna. Grænmeti gaf 57% teknanna sem skiptast þannig að tómatar gáfu 16%, sveppir 11%, gúrkur 14%, paprika 9% og annað grænmeti 7%. Blóm gáfu 37% teknanna og runnar og garðaplöntur 6%. Heildarverðmæti ylræktar voru samkvæmt sömu heimild 4,3% af verðmætum landbúnaðarafurða árið 1998. Fjöldi framleiðenda I árslok 1998 voru ylræktarframleiðendur 121, þar af 73 sem ræktuðu grænmed, 42 sem ræktuðu blóm og 29 sem ræktuðu runna og garðagróður. Framleiðendur tómata voru 41, gúrkuframleiðendur voru 31, 30 framleiðendur ræktuðu papriku, og einn framleiðandi ræktaði sveppi. Alls er talið að á árinu 1998 hafi 192 þús m2 verið undir gleri. Tafla 40 sýnir skiptingu fram- leiðenda og ræktarlands eftir kjördæmum í árslok 1998. Tafla 40. Fjöldi framleiðenda og ræktun eftir kjördæmum 1998, m2. Framleiðendur Rækt.flötur Reykjanessvæði 15 14.225 Vesturland 13 25.950 Vestfirðir 0 0 Norðurland vestra 6 3.470 Norðurland eystra 7 10.790 Austurland 3 4.250 Suðurland 77 133.438 Samtals allt landið 121 192.123 Heimild: Bændasamtök íslands 54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.