Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 64

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 64
BÚNAÐARRIT 1998 Fiskeldi Afurðir fiskeldis eru seiði og matfiskur. I verðmætaáætlun Framleiðsluráðs landbún- aðarins fyrir árið 1998 eru aðeins talin útflutningsverðmæti eldisafurða og gaf matfiskur (lax og silungur) 93% tekna í greininni en hrogn og seiði 7%. Verðmæti fiskeldisafurða voru samkvæmt verðmæta- áætluninni 4,9% heildarverðmæta landbún- aðarafurða árið 1998. Fjöldi fiskeldisstöðva Árið 1998 voru á skrá hjá Veiðimálastofnun 48 starfandi fiskeldisstöðvar. Árið áður voru þær 44 og hafði því fjölgað um fjórar. Ræktunarstarf Mikið starf hefur verið unnið á undan- förnum árum við kynbætur á eldisfiski, bæði laxi og bleikju, en einnig með aðrar teg- undir, s.s. lúðu, barra, sæeyra, þorsk og hlýra. Verulegur árangur hefur náðst í kynbótastarfinu með bleikju og tekist hefur að þróa fram eldisstofna úr viltum bleikju- stofnum á aðeins örfáum árum. Einnig hef- ur verulegur árangur náðst í laxeldi og eldisaðferðir og framleiðni í greininni tekið miklum framförum. Framleiðni í fiskeldi er gjarnan mæld sem seld framleiðsla af þeim seiðum sem fóru í áframeldi tveimur árum áður. Miðað við þann mælikvarða jókst framleiðni í laxeldi um nálega 150% á árunum 1993-1996 eða úr 947 gr. í rúm 2.400 gr. eftir útsett seiði. Framleiðsla og sala Árið 1998 var sleppt samtals 395 þús. gönguseiðum í hafbeit en 1.250 þús. árið áður. Lélegar heimtur hafa leitt til mikils samdráttar í fjölda gönguseiða sem sleppt er til hafbeitar. Sleppingar nú eru vart meiri en 10% af því sem var fyrir aðeins fimm árurn. Utflutningur hrogna og seiða hefur farið vaxandi og nam árið 1998 rúmum 63 millj. króna fob. Framleiðsla matfisks hefur að mestu staðið í stað undanfarin ár. Árið 1998 nam framleiðslan 3.845 tonnum en árið 1997 3.733 tonnum. Um er að ræða aukningu um 3,0%. Sem fyrr er framleiðsla lax langmest eða 71% heildarframleiðslunnar. Bleikja nemur 19% framleiðslunnar og regnbogasilungur um 10%. Á undanförn- Tafla 51. Framleiðsla matfisks 1994- 1998 (tonn). Lax Bleikja Regnb,- urriði Samtals 1994 2.896 388 186 3.470 1995 2.880 471 389 3.740 1996 2.982 628 206 3.816 1997 2.600 644 489 3.733 1998 2.742 731 372 3.845 Heimild: Veiðimálastofnun. 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.