Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 66

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 66
Loðdýrarækt Afurðir loðdýra eru refa- og minkaskinn. Árið 1998 gáfu refaskinn 22% tekna í greininni samkvæmt verðmætaáætlun Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins en minkaskinn 78%. Verðmæti loðdýraafurða voru sam- kvæmt sömu heimild 1,6% heildarverð- mæta landbúnaðarafurða árið 1998. Fjöldi loðdýra 1 upphafi heimskreppunnar um og eftir 1930 hófst ræktun loðdýra á Islandi með innflutningi á refum og minkum. Upp úr seinni heimstyrjöldinni lagðist loðdýra- ræktin af en hófst á ný með innflutningi minka um 1970 og refa tíu árum síðar. Loðdýraræktin skiptist í tvær megin- búgreinar, refa- og minkarækt. Önnur loð- dýrarækt hér á landi, s.s. kanínurækt, er vaxandi en þó óveruleg enn sem komið er. Árið 1998 voru eldisrefir í landinu taldir vera 5.672 en eldisminkar 37.999. Árið 1997 voru refir 8.889 en minkar 45.044. Refum hefur því fækkað mikið milli ára eða um 36% en minkum hefur einnig fækkað mikið eða um tæp 16%. Þungamiðja refaræktarinnar er á Norður- og Austurlandi þar sem um 91 % stofnsins er en á Norður- landi vestra eru um 35% minkastofnsins, tæp 25% á Austurlandi og rúm 22% á Suðurlandi. Árið 1998 voru starfandi 113 loðdýrabú í landinu og er þá miðað við þann fjölda búa sem settu á loðdýr skv. forða- gæsluskýrslum haustið 1997. Refabú voru samtals 52, minkabú 48 og blönduð bú voru 13. Tafla 53 sýnir fjölda loðdýra og loð- dýrabúa eftir kjördæmum. Eftir að skinnaverð hækkaði verulega fyrir 3-4 árum fjölgaði loðdýrum umtalsvert árin 1996 og 1997. Skinnaverð lækkaði verulega aftur árið 1998, sérstaklega verð á refaskinnum og í kjölfar verðlækkunarinnar hefur loðdýrum fækkað aftur. Tafla 54 sýnir fjölda loðdýra árin 1994-1998. 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.