Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 67

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 67
BÚNAÐARRIT 1998 Tafla 53. Fjöldi loðdýra og loðdýrabúa 1998 eftir kjördæmum. Fjöldi refa Fjöldi minka Fjöldi loðdýra- búa Reykjanessvæði 58 2.501 2 Vesturland 104 1.406 6 Vestfirðir 111 100 2 Norðurland vestra 2.465 13.269 33 Norðurland eystra 1.208 2.870 28 Austurland 1.511 9.352 24 Suðurland 215 8.501 18 Samtals allt landið 5.672 37.999 113 Heimild: Bændasamtök (slands og Hagstofa islands. Tafla 54. Fjöldi loðdýra 1994-1998. Fjöldi Fjöldi Ár refa minka 1994 6.864 33.573 1995 7.308 29.941 1996 9.316 43.010 1997 8.889 45.044 1998 5.672 37.999 Heimild: Hagstofa Islands. Ræktunarstarf Frjósemi loðdýra var mjög góð árið 1998 og liefur vart verið meiri hér á landi, hvorki í minka- né refarækt. Meðalfjöldi yrðlinga eftir refalæðu var 6,5 en 5,0 eftir hverja minkalæðu. Þennan bætta árangur má þakka auknu ræktunarstarfi og skýrsluhaldi hjá bændum, betra fóðri frá fóðurstöðv- unum og innflutningi kynbótadýra. Einnig hefur Endurmenntunardeild Bændaskólans á Hvanneyri haldið námskeið fyrir loðdýra- bændur og starfsmenn sæðinga- og fóður- stöðva og þannig miðlað fróðleik og upp- lýsingum til þeirra sem í greininni starfa. Loðdýrabændur fengu mikla hjálp við ræktunarstarfið þegar þeir tóku í notkun skýrslukerfið DanMink/Fox nteð aðstoð Bændasamtaka fslands. Þetta skýrslukerfi vegur og metur saman hina ýmsu eiginleika einstaklinganna í stofninum eins og frjó- semi, vöxt, feldeiginleika og lit og raðar þeim upp eftir kostum. Má vænta mikilla framfara í vali kynbótadýra með þessari aðferð í framtíðinni. Líkt og síðastliðið ár sinnti Loðdýrabúið á Hvanneyri hagnýtum tilraunum viðkomandi loðdýraræktinni og eru niðurstöður þeirra birtar í tilrauna- skýrslu skólans. Árangur af innflutningi á kynbótadýrum frá Danmörku og Noregi árið 1994 og frá Finnlandi vorið 1997 er nú farinn að skila sér til bænda og kemur fram í betri skinna- gæðum og fallegri dýrum. Árið 1998 var haldið áfram innflutningi á feldkanínum. Feldkanínur af Castor-Rex kyni eru nú á 20 búum og reiknað er með að 90% af fóðri þeirra sé heimafengið. 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.