Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Síða 68

Búnaðarrit - 01.01.1998, Síða 68
BÚNAÐARRIT 1 998 Útflutningur Verð á loðskinnum lækkaði verulega og skyndilega í júní 1998. I kjölfar verð- lækkunarinnar hefur loðdýrum fækkað en sú fækkun kom ekki fram í færri útfluttum skinnum árið 1998. Árið 1998 voru flutt út 23.192 refaskinn sem er 2,8% minna en árið 1997 þegar flutt voru út 23.872 skinn. Tafla 56. Útflutningur loðdýraskinna 1998. Refaskinn verðmæti þús. kr. fob Minkaskinn verðmæti þús. kr. fob Samtals verðmæti þús. kr. fob Finnland 23.734 29.524 53.258 Danmörk 41.955 198.924 240.879 Bandaríkin 0 147 147 Samtals 65.689 228.595 294.284 Heimild: Hagstofa íslands. Hinsvegar lækkuðu útflutningsverðmæti refaskinna um 23% eða úr 84,4 milij. króna í 64,8 millj. Meðalverð útfluttra refaskinna varð því kr. 2.792 árið 1998 en kr. 3.536 árið 1997. Lækkunin er 21%. Árið 1998 voru flutt út 118.922 minkaskinn sem er 6,3% aukning miðað við árið 1997 þegar flutt voru út 111.855 skinn. Útflutnings- verðmæti minkaskinna árið 1998 voru 228.596 millj. króna en 199.722 millj. króna árið 1997. Þetta er aukning um 14,4%. Meðalverð skinna var kr. 1.922 árið 1998 en kr. 1.786 árið 1997. Ekki liggja fyrir upplýsingar um birgðir skinna hjá framleiðendum um áramót og því er hugs- anleg tilfærsla milli ára miðað við fram- leiðslu í þeim tölum sem birtar eru hér. Útflutningur loðdýraskinna árin 1994-1998 er sýndur í töflu 55. Tafla 55. Útflutningur loðdýraafurða 1994-1998. Útflutt refaskinn Útfl.verðm. þús. kr. fob Útflutt minkaskinn Útfl.verðm. þús. kr. fob 1994 23.312 151.473 153.878 242.209 1995 18.792 111.402 104.817 153.306 1996 27.575 152.135 112.962 251.418 1997 23.872 84.404 111.855 199.722 1998 23.192 64.754 118.922 228.596 Heimild: Hagstofa íslands. Jí 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.