Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 74

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 74
 BÚNAÐARRIT 1998 Hlunnindi Æðarrækt. Vorið 1998 var tíðarfar æðar- varpi og dúntekju eins hagstætt og hugsast getur um allt land, nema á Norðaustur- og Austurlandi þar sem árferði var í meðallagi. Dúntekja og varpnýting var því mjög góð en dálítið bar á ungadauða á stöku stað. Onnur áföll voru í lágmarki og í heild var vorið æðarvarpi eitt það hagstæðasta sem um getur. Sala æðardúns gekk hægt á árinu. Alls voru flutt út 1.681 kg og var meðal fob-verð 52.029 kr/kg sem er 20% lækkun frá árinu 1997. Tafla 60 sýnir útflutt magn og fob- útflutningsverð á æðardúni árin 1994-1998. Lax- og silungsveiði. Sumarið 1998 var laxveiði á stöng mun meiri en árið 1997 þegar hún var í tæpu meðallagi. Alls veiddust 37.460 Iaxar á stöng (laxar sem sleppt er aftur ekki taldir með), en árið 1997 veiddust 27.082 laxar og er aukningin því rúm 28%. Netaveiðar á laxi fara minnkandi og hefur víðast verið hætt í kjölfar kaupa eða leigu á netaveiðirétti. Engin netaveiði er lengur á laxi í sjó. Silungsveiði gekk einnig allvel og í heild var lax- og silungsveiði með betra móti sumarið 1998. Tafla 61 sýnir veiði skv. veiðiskýrslum á laxi og silungi árin 1994-1998. Tafla 60. Útflutningur á æðardúni 1994-1998. Tonn Þús. kr./kg 1994 3,8 26 1995 3,0 35 1996 3,5 54 1997 2,6 65 1998 2,1 52 Heimild: Hagstofa íslands. 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.