Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Síða 80

Búnaðarrit - 01.01.1998, Síða 80
BÚNAÐARRIT 1998 Ráðunautarnir eru landsráðunautar, hver á sínu sviði, og hafa ásamt fagráðum búgreinanna forystu um stefnumótun og framkvæmd leiðbeininga í viðkomandi greinum. Helstu viðfangsefni þeirra á árinu koma fram í umfjöllun um búgreinarnar hér að framan. Útgáfa Bændasamtökin gefa út Bændablaðið sem flytur fréttir, skilaboð og leiðbeinandi efni og er vettvangur daglegra skoðanaskipta um landbúnaðarmál. Einnig gefa Bændasam- tökin út Frey sem er faglegt tímarit. Á árinu 1998 kom út 21 tölublað af Bændablaðinu og 14 tölublöð af Frey. Önnur útgáfa er m.a. Handbók bænda og ýmis sérrit um búrekst- ur og búfjárrækt. Tölvudeild Starfið í tölvudeild skiptist í skýrsluhalds- þjónustu, forritun og þjónustu vegna forrita sem samtökin dreifa til búnaðarsambanda og bænda. Af skýrslum eru fyrirferðarmestar kyn- bótaskýrslur í búfjárrækt en einnig eru skráðar og gerðar upp forðagæsluskýrslur fyrir allt landið. Á síðustu árum hefur verið lögð aukin áhersla á þróun nýrra tölvuforrita og aðlögun erlendra forrita, ýmist til notkunar hjá bændum eða héraðsráðunautum. For- ritin eru á sviði jarðræktar, búfjárræktar og búrekstrar og þjóna þeim tilgangi að auð- velda bændum ákvarðanatöku og yfirsýn yfir búreksturinn og bæta árangur í rekstri. Á árinu var sett á markað Windows- útgáfa af Einka-Feng og hlaut nafnið Islandsfengur. Auk þess að þjóna innlendum hrossaræktendum og áhugamönnum um hrossarækt er forritinu nú einnig beint inn á erlenda markaði til að efla markaðsstarf hrossabænda og styrkja stöðu íslands sem upprunalands íslenska hestsins. Byggingaþjónustan Byggingaþjónusta BÍ hannar og teiknar hvers kyns landbúnaðarbyggingar. Á undan- 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.