Fréttablaðið - 25.03.2010, Page 72

Fréttablaðið - 25.03.2010, Page 72
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Grátið með Indriða Margir bíða þess að skýrsla rann- sóknarnefndar Alþingis um orsakir og aðdraganda bankahrunsins komi út, sem miðað við síðustu plön verður eftir páska, 12. apríl. Ekkert skal fullyrt um dramatískar hæðir skýrslunnar en eins og menn muna sagðist Tryggvi Gunnarsson, einn starfsmanna rannsóknarnefndar- innar, hafa verið gráti nær yfir efni hennar. Benedikt Jóhannesson, ritstjóri Vísbendingar, mælti með því á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands í gær, að fólk undirbúi sig vel fyrir daginn stóra. Það megi gera með lestri greinar Indriða H. Þorlákssonar, aðstoðarmanns fjármálaráðherra, um Icesave-málið á netmiðlinum Smugan á mánu- dag. „Þar má lesa um það hvernig fátækar ekkjur í Bretlandi hafa verið leiknar af íslensku þjóðinni. Ég hvet alla til að lesa pistilinn,“ sagði Benedikt á fremur léttum nótum. Endurgjaldslaus lögfræðiaðstoð fi mmtudaga milli 19:30 – 22:00 í síma 551-1012. LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATORS - félag laganema við Háskóla Ísland Halla með Geira? Vilhjálmur Guðjónsson mun stjórna upptökum á plötu Geirs Ólafssonar og hljómsveitar Dons Randi, fyrrum píanista Franks Sinatra, hér á landi dagana 11. og 12. ágúst. Eins og fram kom í Frétta- blaðinu á dögunum gengu tónleikar Geirs og Dons í Los Angeles eins og í sögu og í framhaldinu var honum boðið að taka upp plötu hér á landi með sveit hans. Vilhjálmur, sem er margreyndur tónlistarmaður og upp- tökustjóri, er faðir leik- og söngkon- unnar Höllu Vilhjálmsdótttur og líklegt er að hún muni koma við sögu á plötunni. Halla hefur áður sungið með Geir og telst varla slæmt fyrir ferilskrána að hafa sungið með píanista Franks Sinatra. - fb 1 Hrikalegur hraunfoss á Fimmvörðuhálsi 2 Stórslys í Ósló 3 Ellismellir í vígahug 4 Bréfberi tapaði skaðabótamáli eftir hundsbit 5 Þarf að borga þrjár milljónir vegna ærumeiðandi ummæla

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.