Fréttablaðið - 25.03.2010, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 25.03.2010, Blaðsíða 72
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Grátið með Indriða Margir bíða þess að skýrsla rann- sóknarnefndar Alþingis um orsakir og aðdraganda bankahrunsins komi út, sem miðað við síðustu plön verður eftir páska, 12. apríl. Ekkert skal fullyrt um dramatískar hæðir skýrslunnar en eins og menn muna sagðist Tryggvi Gunnarsson, einn starfsmanna rannsóknarnefndar- innar, hafa verið gráti nær yfir efni hennar. Benedikt Jóhannesson, ritstjóri Vísbendingar, mælti með því á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands í gær, að fólk undirbúi sig vel fyrir daginn stóra. Það megi gera með lestri greinar Indriða H. Þorlákssonar, aðstoðarmanns fjármálaráðherra, um Icesave-málið á netmiðlinum Smugan á mánu- dag. „Þar má lesa um það hvernig fátækar ekkjur í Bretlandi hafa verið leiknar af íslensku þjóðinni. Ég hvet alla til að lesa pistilinn,“ sagði Benedikt á fremur léttum nótum. Endurgjaldslaus lögfræðiaðstoð fi mmtudaga milli 19:30 – 22:00 í síma 551-1012. LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATORS - félag laganema við Háskóla Ísland Halla með Geira? Vilhjálmur Guðjónsson mun stjórna upptökum á plötu Geirs Ólafssonar og hljómsveitar Dons Randi, fyrrum píanista Franks Sinatra, hér á landi dagana 11. og 12. ágúst. Eins og fram kom í Frétta- blaðinu á dögunum gengu tónleikar Geirs og Dons í Los Angeles eins og í sögu og í framhaldinu var honum boðið að taka upp plötu hér á landi með sveit hans. Vilhjálmur, sem er margreyndur tónlistarmaður og upp- tökustjóri, er faðir leik- og söngkon- unnar Höllu Vilhjálmsdótttur og líklegt er að hún muni koma við sögu á plötunni. Halla hefur áður sungið með Geir og telst varla slæmt fyrir ferilskrána að hafa sungið með píanista Franks Sinatra. - fb 1 Hrikalegur hraunfoss á Fimmvörðuhálsi 2 Stórslys í Ósló 3 Ellismellir í vígahug 4 Bréfberi tapaði skaðabótamáli eftir hundsbit 5 Þarf að borga þrjár milljónir vegna ærumeiðandi ummæla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.