Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 9
Stórauknar skattbyrðar • Skattar á heimili og fyrirtæki hafa aukist umfram það sem gengið var út frá við gerð stöðug leikasáttmálans. • Skattaleg umgjörð fyrirtækja er óhagstæðari en áður sem dregur úr fjárfestingum og atvinnu sköpun. Aðgerðaleysi í atvinnumálum • Ítrekað hefur verið unnið gegn nýjum verkefnum á sviði orkuvinnslu og orkunýtingar. • Skipulagi hreppa við neðri hluta Þjórsár var hafnað með fordæmalausum hætti. • Fjármögnun stórra verkefna með þátttöku lífeyrissjóðanna hefur ekki gengið eftir. • Andstaða er við stór verkefni til atvinnusköpunar á borð við einkarekin sjúkrahús og fleira. Hægagangur í mörgum öðrum málum og vanefndir • Vextir eru enn allt of háir og vaxtamunur milli Íslands og nágrannalandanna of mikill, gjaldeyrishöftin hafa enn ekki verið afnumin og áform um afnám þeirra eru afar metnaðarlítil. • SA harma að ríkisstjórnin skyldi ekki hafa sett umfjöllun um breytingar á stjórn fiskveiða í sáttafarveg eins og lofað var í yfirlýsingu hennar frá 28. október 2009. • Ríkisstjórnin skuldbatt sig til þess að lögbinda framlög og iðgjöld til Starfsendurhæfingarsjóðs fyrir árslok 2009. Það hefur ekki verið gert. Viðbrögð SA koma ekki á óvart Samtök atvinnulífsins hafa allt frá því í október 2009 lýst yfir miklum áhyggjum við ríkisstjórnina vegna fram- gangs stöðugleikasáttmálans. Upplausn hans er mjög óæskileg vegna mikilvægis þess að samstaða ríki með stjórnvöldum og aðilum vinnumarkaðarins á þessum erfiðu tímum. Reykjavík, 27. mars 2010. Samtök atvinnulífsins (SA) komu á síðasta ári að gerð stöðugleikasáttmála með aðild alls vinnumarkaðarins og ríkisstjórnar- innar. Markmið sáttmálans var að stuðla að samstilltu og öflugu átaki í atvinnu- málum. Skapa átti skilyrði fyrir aukinni fjár festingu innlendra sem erlendra aðila, auknum hagvexti og leggja grunn að bættum lífs- kjörum til framtíðar. SA fylgdu sáttmálanum eftir með aðgerða- áætlun sem nýlega var kynnt undir yfir- skriftinni „Atvinna fyrir alla“. Ef fylgt væri öflugri atvinnu stefnu gæti kreppunni lokið á þessu ári. Ráðherrar telja sig hins vegar óbundna af þeim samningum sem oddvitar ríkis stjórnar- innar hafa undirritað og því hefur traust milli SA og ríkisstjórnarinnar brostið . SA var í raun vísað frá stöðugleika sáttmálanum. Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks atvinnulífs. Aðildarfyrirtæki SA eru um tvö þúsund talsins og eru í margs konar rekstri. Innan SA er að finna allt frá einyrkjum til stærstu fyrirtækja landsins. Hjá félags- mönnum SA starfar um helmingur launamanna á almenna vinnumarkaðnum á Íslandi. Við viljum atvinnu og uppbyggingu Yfir 15.000 ÍSLENDINGAR ERU ÁN ATVINNU – ÞVÍ VERÐUR AÐ BREYTA Enga kyrrstöðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.