Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 62
 27. mars 2010 LAUGARDAGUR14 Ríkiskaup, fyrir hönd Flugstoða ohf, óskar eftir tilboðum í verkið: Egilsstaðafl ugvöllur, aðfl ugsljós. Verkið fellst í að setja upp aðfl ugsljós með 30 m millibili og skulu þau ná 900 m suður fyrir fl ugbrautarenda. Hluti ljósanna er innfeldur í malbikaða fl ugbraut. Fyrstu sex ljósastæðurnar eru innfelldar í fl ugbrautina og þarf að koma fyrir undirstöðum og ídráttarrörum og ganga frá yfi rborði brautarinnar aftur. Utan við fl ugbraut, innan fl ugvallargirðingar, skal koma fyrir ídráttarrörum, brunnum og kollum. Sunnan þjóðvegar, utan fl ugvallargirðingar, eru settar upp ljósastæður. Hver ljósastæða er 5,5 m breið, mælt þvert á brautarstefnu. Þó er ein ljósastæða 31 m breið. Vegslóða skal byggja meðfram ljósunum sunnan þjóðvegar. Verkinu er skipt í 3 áfanga: • Áfangi 1: Innan fl ugvallargirðingar en utan fl ugbrautar: • Áfangi 2: Innan fl ugbrautar: • Áfangi 3: Utan fl ugvallargirðingar: Helstu verkþættir eru: • Vegslóði 640 m • Lagnaskurðir 1700 m • Ídráttarrör 5700 m • Brunnar 33 stk • Ljósaundirstöður 23 stk • Innfelld ljós í fl ugbraut 40 stk • Yfi rborðsfrágangur fl ugbrautar 850 m2 • Rafmagnsgirðing 580 m Fyrirvari er um fjárveitingu til verksins sem er á samgöngu- áætlun fyrir árið 2010 og liggur hún fyrir Alþingi til afgreiðslu nú í vor. Nánari upplýsingar er að fi nna í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is, frá og með þriðjudeginum 30. mars nk. Opnun tilboða verður mánudaginn 19 apríl 2010 kl.14.00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík. Útboð skila árangri! Útboð nr.14855 - Egilsstaðafl ugvöllur, aðfl ugsljós. Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í bakaraiðn og kjötiðn verða haldin í maí ef næg þátttaka fæst. Sveinspróf í húsasmíði verður 14. - 16. maí, í pípulögnum, 10. - 12. og 17. - 20. maí og í múrsmíð, 27. og 29. - 31. maí. Dagsetningar sveinsprófs í málaraiðn verða auglýstar á www.idan.is . Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. apríl. Sveinspróf í blikksmíði, stálsmíði og netagerð, gull- og silfursmíði, söðlasmíði og skósmíði, húsgagnasmíði, dúklögnum og veggfóðrun verða haldin í maí - júní ef næg þáttaka fæst. Sveinspróf í prentsmíð - grafískri miðlun, prentun og bókbandi, verða haldin í maí. Mat á starfsreynslu í fjölmiðlatækni og bókasafnstækni fer fram í maí - júní. Hársnyrtiiðn, skrifl egt próf 17. maí kl.17.00, verkleg próf 29. - 30. maí og 5. - 6. júní. Snyrtifræði, skrifl egt próf 14. maí, verkleg próf 15. - 16. maí og 29. - 30. maí. Kjólasaumi og klæðskeraiðngreinum í maí - júní. Bifvélavirkjun, bifreiðasmíði og bílamálun í maí -júní. Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. maí. Sveinspróf í vélvirkjun verða í september og ljósmyndun í október. Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. júní. Nánari tímasetningar verða auglýstar á heimasíðu okkar www.idan.is. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfi rlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2010. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður, er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, www.idan.is og á skrifstofunni. Iðan fræðslusetur Skúlatún 2 105 Reykjavík Sími: 590 6400 www.idan.is The American Embassy, Reykjavik needs to lease an apartment and a house . Lease period is for 4 years from June 1, 2010, with an options to extend the lease. Required size is 110 – 200 sq. Meters . Two bedrooms and preferably 2 bathrooms . Pets must be allowed Please e-mail to: .ReykjavikManagement@state.gov. Sendiráð - Húsnæði Bandaríska Sendiráðið óskar að taka á leigu íbúð og hús. Stærð 110 – 200 fm. Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Leigutími er að minsta kosti 4 ár frá og með 1. Júní 2010 með möguleika á framlengingu leigutíma. Gæludýr leyfð. Vinsamlegast sendið upplýsingar á netfang ReykjavikManagement@state.gov. Starfskraftur óskast á Stígamót í ársvinnu Óskað er eftir starfskrafti með áhuga og hvers kyns þekk- ingu og/eða reynslu á kynbundnu ofbeldi. Um er að ræða fullt starf í eitt ár. Starfsemi Stígamóta er krefjandi, gefandi og fjölbreytt grasrótarstarf sem byggir á kynjaðri sýn á samfélagið. Samábyrgð, frumkvæði og traust eru forsendur farsæls starfs með vandasöm mál. Í starfshópnum ríkir bæði áhugi og starfsgleði sem mikilvægt er að varðveita. Viðkomandi verður að hafa góða samskipta og samstarfs- hæfi leika. Nám í félagsráðgjöf, lögfræði, kynjafræði, eða skyldum fræðum er jafnframt eftirsóknarvert. Við hvetjum alla með áhuga á starfsemi Stígamóta til að sækja um. Umsóknir sendist til Stígamóta, Hverfi sgötu 115, 105 R. fyrir 10. apríl. merktar “Starfsumsókn” Öllum umsóknum verður svarað. Námskeið Útboð Styrkir Tilkynningar Auglýsingasími Allt sem þú þarft… Starfsþjálfun í utanríkisþjónustunni Utanríkisráðuneytið auglýsir starfsnám í utan- ríkisþjónustunni. Markmið starfsnámsins er að gefa ungu fólki sem er að hefja starfsferil sinn færi á að kynnast störfum utanríkisþjónustunnar. Tímabil ráðningar er frá júlí-desember 2010. Ráðn- ir verða allt að fi mm starfsnemar og fer starfsnámið fram á einhverri starfsstöð utanríkisráðuneytisins erlendis eða á aðalskrifstofu ráðuneytisins. Kröfur til umsækjenda: • BA / BS gráða eða sambærileg menntun • Góð kunnátta í íslensku, ensku og a.m.k. einu norðurlandamáli • Kunnátta í frönsku, þýsku eða öðru tungumáli æskileg • Góð aðlögunarhæfni • Íslenskur ríkisborgararéttur Starfsnám hjá utanríkisráðuneytinu er launað og þiggja starfsnemar laun skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og FHSS. Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl 2010. Umsóknir ásamt einkunnum úr háskólanámi skulu berast á netfangið starfsnam@mfa.is, merkt “Starfsnám 2010”. Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknarfresti lýkur. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Anna Ósk Kolbeinsdóttir í síma 545-9900, (aok@mfa.is) Sveinspróf í rafiðngreinum fara fram í júní 2010. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2010. Nemar í skóla hafi samband við deildarstjóra í viðkomandi skóla. Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi hjá: Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins, Stórhöfða 27, 110 Reykjavík, Sími 580 5253. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöðin á heimasíðu Fræðsluskrifstofunnar, veffang http://www.rafis.is/fsr Ath. Greiða þarf leyfisgjald fyrir sveinsbréf kr. 5.500- við innritun. Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins 27. mars 2010 Sveinspróf í rafiðngreinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.