Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 54
 27. mars 2010 LAUGARDAGUR6 Au-pair í Þýskalandi Þýsk-íslensk fjölskylda búsett í nágrenni við Heidelberg í þýskalandi er að leita að íslenskri au-pair frá og með september 2010 í eitt ár. Lágmarksaldur er 18 ár. Verkefni fela í sér gæslu tveggja stráka 5 og 8 ára, auk léttra heimilisstarfa. Þýskukunnátta er æskileg en ekki skilyrði. Möguleiki verður á að sækja þýskunámskeið. Vinsamlegast sendið umsókn með nánari upplýsingum á tölvupóstfang: aupair-heidelberg@gmx.de Störf á meðferðarheimili á Suðurlandi Á næstunni mun Barnaverndarstofa hefja rekstur með- ferðarheimilis fyrir unglinga að Geldingalæk á Rangár- völlum. Meðferðin er ætluð unglingum sem glíma við alvarlegan hegðunarvanda þegar önnur stuðningsúrræði samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga hafa ekki skilað árangri eða eru talin ófullnægjandi. Unnið verður í nánu samstarfi við barnaverndarnefndir og aðra lykilaðila í meðferð fjölskyldu og barns. Áhersla verður lögð á þátttöku foreldra og fjölskyldu, þjálfun í félagsfærni og sjálfsstjórn, nám og starfshæfni, sem og undirbúning fyrir heimkomu að lokinni vistun. Óskað er eftir áhugasömu fólki til starfa sem undir stjórn forstöðumanns myndar liðsheild þar sem tómstundum, umönnun, námi og viðurkenndum aðferðum er fl éttað saman í markvissri meðferð. Störf dagskrárstjóra og starfs- manna við meðferð á vöktum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á uppeldis, félags- eða heilbrigðis sviði og/eða sambærileg reynsla af meðferð barna með alvarlegan hegðunarvanda og fjölskyldna þeirra. • Áhugi og færni í að beita viðurkenndum aðferðum svo sem atferlismótun, hugrænni atferlismeðferð, þjálfun í félagsfærni (ART), fjölskylduráðgjöf og -meðferð. Starf matráðs Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun eða sambærileg reynsla á matvælasviði. • Æskileg reynsla af vinnu með unglingum á meðferðarheimili. Störf næturvarða Menntunar- og hæfniskröfur: • Æskileg reynsla af vinnu með unglingum á meðferðarheimili. Við mat á umsækjendum er lögð áhersla á samskipta- hæfni og einstaklingsbundna þætti sem að mati Barna- verndarstofu nýtast í starfi . Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Barnaverndarstofu við viðkomandi stéttarfélög. Athygli skal vakin á framlengdum umsóknarfresti til 6. apríl. Umsóknum skal skila til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík. Einnig má skila umsóknum rafrænt (ingibjorg@bvs.is). Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður eða sviðsstjóri meðferðar- og fóstursviðs í síma 530 2600. BARNAVERNDARSTOFA Hjúkrunarfræðingar – Hjúkrunarfræðinemar Sumarvinna Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og hjúkrunar- fræðinema á lyfl ækningadeild St. Jósefsspítala og á hjúkrunardeildir Sólvangs í sumarafl eysingar. St. Jósefsspítali Sólvangur er vinnustaður sem leggur áherslu á umhyggju fyrir starfsfólki, jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi og að sérhver starfsmaður fái að njóta sín í stafi . Upplýsingar veita Erla Helgadóttir, hjúkrunarstjóri Sólvangs í síma 5906500, netfang: erla@solvangur.is, Birna Steingrímsdóttir deildar stjóri lyfl æknisdeildar St. Jósefsspítala í síma 5550000, net- fang: birna@stjo.is og Dórothea Sigurjónsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 5550000 netfang: dora@stjo.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast til Dórothea Sigurjónsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar, Suðurgötu 41, 220 Hafnarfi rði og Erlu Helgadóttur, hjúkrunarstjóra Sólvangs, Sólvangsvegi 2, 220 Hafnarfi rði Laun ofangreindra starfa er samkvæmt gildandi samningi viðkom- andi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást á www.stjo.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Bókhaldsþjónusta Starfskraftur óskast til starfa á bókhaldsstofu. Í starfi nu felst færsla bókhalds í dk hugbúnaði, launaúteikningar og innheimtur. Æskilegt væri að viðkomandi hafi reynslu í gerð ársreikninga og skattframtala. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi víðtæka reynslu í almennum bókhaldsstörfum. Vinnutími getur verið sveigjanlegur. Umsóknir óskast sendar á Fréttablaðið, merkt: Bókhald 20103 Féhirðir Helstu verkefni: • Dagleg verkstjórn gjaldkera • Yfirumsjón með sjóðum útibúsins • Umsjón með hraðbanka • Almenn gjaldkerastörf Hæfniskröfur og eiginleikar: • Haldgóð menntun og/eða reynsla af bankastörfum • Góð tölvukunnátta og nákvæm vinnubrögð • Frumkvæði og þjónustulund • Samviskusemi og sjálfstæði í störfum • Færni í samskiptum og þægilegt viðmót Þjónustufulltrúi Helstu verkefni: • Fjármálaráðgjöf og þjónusta til einstaklinga • Upplýsingagjöf um vörur og þjónustu Landsbankans • Umsjón með gerð skuldaskjala • Greiðsluþjónusta Hæfniskröfur og eiginleikar: • Háskólamenntun og/eða reynsla af bankastörfum • Góð tölvukunnátta og nákvæm vinnubrögð • Frumkvæði og þjónustulund • Markviss og sjálfstæð vinnubrögð • Færni í samskiptum og þægilegt viðmót Nánari upplýsingar veita: Friðgeir Magni Baldursson útibússtjóri í síma 410 8250 og Ingibjörg Jónsdóttir á Starfsmannas viði í síma 410 7902. Umsókn fyllist út á vef bankans, www.landsbankinn.is, merkt „Þjónustufulltrúi Breiðholti“. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2010. Útibú Landsbankans í Mjódd Laust er til umsóknar starf féhirðis og starf þjónustufulltrúa í útibúi Landsbankans í Mjódd. Nánari upplýsingar veita: Friðgeir Magni Baldursson útibússtjóri í síma 410 8250 og Ingibjörg Jónsdóttir á Starfsmanna sviði í síma 410 7902. Umsókn fyllist út á vef bankans, www.landsbankinn.is, merkt „Féhirðir Breiðholti“. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2010.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.