Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 71
5vín&veisla
1 lambalæri
3 msk. olía
2-3 brauðsneiðar
3 hvítlauksgeirar
3 msk. rifsberjahlaup
1 msk. dijonsinnep
½ tsk. oregano
½ tsk. timjan
Salt
Pipar
4 laukar
½ kg kartöflur
3 sætar kartöflur
Hitið ofninn á 220° C.
Kryddið lærið með salti
og pipar. Hitið eina
matskeið af olíu á stórri
pönnu og brúnið lærið
á öllum hliðum. Rífið
brauðið niður í mat-
vinnsluvél ásamt rifs-
berjahlaupi, hvítlauk,
sinnepi, oregano, salti
og pipar og maukið.
Hellið afganginum af
olíunni í ofnskúffuna,
afhýðið laukinn, skerið
hann í nokkuð þykkar
sneiðar og raðið í miðja
ofnskúffuna. Leggið
lærið ofan á og smyrjið
kryddmaukinu yfir.
Steikið í ofni í 20-25
mínútur eða þar til
lærið hefur tekið góðan
lit. Breiðið
álpappír yfir
og steikið
áfram í tæpa
klukkustund.
Setjið kartöfluteninga
eða -báta í ofnskúffuna
25 mínútum áður en
lærið er tekið út. Berið
fram með sveppasósu
og öðru meðlæti.
CAMPO VIEJO
CRIANZA
- Gyllta glasið
2009
Hlaut Gyllta glasið
2009 og hefur verið
feikivinsælt undanfarin
ár. Magnað vín með
lambakjöti sem og
öðru kjötmeti.
Verð í Vínbúðinni:
1.899.
Páskalamb fyrir 6
TIL HÁTÍÐARBRIGÐA Lambið má skreyta með fersku timjani.
Rauðvínssósa:
5 stk skalottulaukar
2 msk cherry edik
4 dl rauðvín
6 dl nautasoð (má vera úr krafti)
1 stk timjangrein
30 gr smjör
Skrælið og saxið skalottulaukinn fínt, hitið laukinn í potti í 3 mín. Bætið sherry ediki ásamt einni
timjangrein. Hellið rauðvíni í pottinn og sjóðið niður í kjarna. Bætið við nautasoði og sjóðið rólega
í 15 mín. Sigtið laukinn úr og þykkið sósuna með maizenamjöli. Að lokum er smjöri pískað útí.
Chef macrina
rétta vínið í matinn
Vínin eru upphaflega ekta vín, sérvalin til matargerðar og við þau er bætt salt-og-pipar-
blöndu eða gelatín. Alkóhól hefur ákveðið hlutverk í matargerð, m.a. að lyfta bragðinu
upp, brjóta niður fitu í marineringu, flambera … . Þess vegna henta óafengd vín ekki til
matargerðar. Með suðu minnkar alkóhól umtalsvert eða hverfur. Chef Macrina vín eru
ódrykkjarhæf og henta eingöngu til matargerðar.
CHEF MACRINA vínin fást í matvörubúðum.
Chef MACRINA vin til matargerðar á að nota
í sósuna og geymast i nokkrar vikur eftir opnun.
www.vinekran.is
Alhliða
veisluþjónusta
Mekka Wines & Spirits býður upp á veisluráðgjöf og er með heims-
þekkt vörumerki í sínum flokkum í ÁTVR.
Starfsfólk Mekka Wines & Spirits hefur mikla reynslu og er þekkt fyrir
framúrskarandi þjónustu og mikið vöruúrval þar sem flestir finna
eitthvað við sitt hæfi.
Mekka Wines & Spirits býður upp á ráðgjöf um val á víni með mat og
einnig hversu mikið magn þarf í veisluna.
Á að bjóða hvítvín og rauðvín, freyðivín eða kannski eitthvað sterkt líka?
Fáðu ráðgjöf frá fagfólki fyrir veisluna.
Ráðgjafar:
Erna Dís Gunnþórsdóttir erna@mekka.is . . . . . . . . . . . . . . . . . 856-2765
Rúnar Þór Guðmundsson runar@mekka.is . . . . . . . . . . . . . . . 856-2754
Sveinn Helgi Kjartansson sveinn@mekka.is . . . . . . . . . . . . . . 856-2757
Það er að mörgu að hyggja þegar kemur að því að
skipuleggja veislur hvort sem eru litlar eða stórar.