Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 96
 27. mars 2010 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is > HEIT FYRIR WAYNE BRIDGE Partíbomban Kim Kardashian er spennt fyrir fótbolta- manninum Wayne Bridge eftir að þau hittust á næt- urklúbbi í Miami fyrir skemmstu. Wayne var þar í fríi til að jafna sig á havaríinu í kringum framhjá- hald Johns Terry með fyrrverandi unnustu hans. Kim og Wayne hafa skipst á textaskilaboðum und- anfarið og ætla saman á stefnumót þegar hún kemur næst til Bretlands. Söngkonan Beyoncé Know- les og rapparinn Jay-Z eiga von á fyrsta barni sínu segja fréttir vestanhafs. Mikil eftirvænting er meðal aðdáenda þessa vinsæla tónlistarfólks. Fjölmiðlar um allan heim gripu fréttirnar af Beyoncé Knowles á lofti í gær. Hún og eiginmaðurinn, rapparinn og tónlistarmógúllinn Jay-Z, eru meðal þekktustu tón- listarmanna heims og njóta mik- illa vinsælda. Aðdáendur hjón- anna biðu í allan gærdag eftir opinberri staðfestingu á þessum fregnum um að þau ættu von á barni en hún kom ekki. „Samkvæmt okkar heimildum hefur Beyoncé það fínt og er nú að hvíla sig. Það er þó búist við því að hún muni halda áfram að vinna á meðan á meðgöngunni stendur. Okkur er líka sagt að Jay-Z sé mjög hamingjusam- ur með að eiga von á sínu fyrsta barni með Beyoncé,“ segir á slúð- urvefnum Mediatakeout. Talsmaður hjónanna hefur neit- að að tjá sig um málið. „Við tjáum okkur ekki um persónuleg mál- efni,“ voru einu svörin sem feng- ust. Jay-Z og Beyoncé gengu í hjóna- band fyrir tveimur árum. Í nóv- ember á síðasta ári kvisuðust út sögur þess efnis að þau væru að reyna að eignast barn. Á sama tíma hefur Beyoncé reyndar látið hafa eftir sér að hún vilji einbeita sér að því að vera góð eiginkona áður en þau fara út í barneignir. „Rétti tíminn er ekki kominn en hann mun koma. Ég ætla að verða frábær móðir, móðir eins og sú sem ég á.“ Nú virðist sem rétti tíminn sé kominn. Beyoncé á von á sínu fyrsta barni BARN Á LEIÐINNI Beyoncé Knowles og Jay-Z eiga von á sínu fyrsta barni segja fréttir vestanhafs. NORDICPHOTOS/GETTY Skoska söngkonan Susan Boyle ætlar að eyða tæpum 60 milljón- um í nýtt hús samkvæmt fréttum í Bretlandi. Nýja húsið er stórt og veglegt, með fimm svefnher- bergjum, þremur baðherbergj- um og tvöföldum bílskúr. Það er í heimabæ hennar í Skotlandi. Húsið er með búnað sem nýtir sólarorku til að búa til rafmagn fyrir húsið. Susan sló sem kunnugt er í gegn í Britain‘s Got Talent þar sem Simon Cowell hreifst mjög af henni. Samkvæmt breskum fjöl- miðlum var búist við því að hún myndi festa kaup á íbúð í Lond- on eftir að brotist var inn í gamla húsið hennar í Blackburn í Skot- landi. Líklegt er talið að hún hafi kosið að vera áfram í heimabæn- um til að vera í námunda við fjöl- skyldu sína. Eins og kunnugt er hefur frægðin reynst Susan nokk- uð erfið og hefur hún meðal ann- ars mátt glíma við veikindi af þeim sökum. Kaupir sér nýtt hús SUSAN BOYLE Splæsir í nýtt hús í heima- bænum. NORDICPHOTOS/GETTY Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Vegna aukafjárveitingar til Nýsköpunarsjóðs námsmanna er auglýst að nýju eftir umsóknum í sjóðinn. Frestur til að skila inn umsóknum rennur út 12. apríl 2010 klukkan 16.00. Úthlutun mun liggja fyrir í byrjun maí. ● Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknastofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða háskólanema í grunn- og meistaranámi í sumarvinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni ● Styrkir verða veittir til verkefna sem líkleg þykja til að stuðla að nýsköpun og auknum tengslum háskóla, stofnana og fyrirtækja. ● Umsóknir um styrki eru metnar með hliðsjón af möguleikum til hagnýtingar í atvinnulífi og nýnæmi fyrir þekkingu í viðkomandi fræðigrein. Hverjir geta sótt um? ● Háskólanemar í grunn- og meistaranámi ● Sérfræðingar innan fyrirtækja, stofnana og háskóla sem óska að ráða háskólanema í sumarvinnu við rannsóknir Umsóknareyðublað má nálgast á www.rannis.is. Þar er jafnframt að finna reglur og leiðbeiningar varðandi sjóðinn. Nánari upplýsingar veitir Guðný Hallgrímsdóttir, gudny@rannis.is, sími 515 5818. Nýsköpunarsjóður námsmanna Umsóknarfrestur er til 12. apríl Hlutverk Rannís er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd vísinda- og tæknistefnu Vísinda- og tækniráðs. Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda- og tæknisamfélagsins. Í vörslu Rannís eru opinberir samkeppnissjóðir s.s. Rannsóknasjóður og Tækniþróunarsjóður. Rannís sér um greiningu á rannsóknum og nýsköpun á Íslandi og gerir áhrif rannsókna og nýsköpunar á þjóðarhag og hagvöxt sýnilegan. Rannís er miðstöð upplýsinga og miðlunar alþjóðasamstarfs vísinda- og tæknisamfélagsins. Sumarvinna við sjálfstæðar rannsóknir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.