Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 48
MINNINGARRÁÐSTEFNA um Halldór Bjarnason verður haldin í stofu 201 í Árnagarði klukkan 13 í dag. Halldór, sem var aðjunkt í sagn- fræði, lést 9. janúar 2010, fimmtugur að aldri. Nemendur Halldórs eiga veg og vanda af skipulagningu minningarráðstefnunnar. „Hugmyndin er að börnin skoði hlutina á sýningunni og sjái leik- inn í þeim,“ segir Klara. Á sýning- unni vinna hönnuðirnir með hugar- heim barna og margir hlutanna eru unnir út frá leikjum sem börn hafa hannað og búið til. „Á sýningunni er einnig smá vinnustofa þar sem við byrjum á að velta fyrir okkur sýningunni og leyfum síðan börn- unum að spreyta sig,“ segir Klara en umsjónarmenn námskeiðsins saga niður trébúta sem börnin geta unnið með. „Það er æði misjafnt hvað börnin búa til, allt frá flug- vélum til karla og allt þar á milli,“ segir Klara sem segir börnunum takast mjög vel upp. „Börn eru ótrúlega miklir uppfinningamenn og eru fljót að hugsa og að finna út hvað þau vilja gera,“ segir hún hlæjandi og bætir við að hún og starfsfélagarnir hafi varla undan að saga niður trébútana. Listmunina geta börnin síðan tekið með sér heim eða skilið eftir á safninu þar sem þeir verða til sýnis í sérstökum glugga. Þar eru til sýnis allir þeir munir sem búnir eru til í smiðjunni. En þykir krökkunum sýningin sjálf áhugaverð? „Já, þeim þykir það enda er mikill leikur í sýn- ingunni og börnin fá ekki bara að skoða heldur líka að prófa og búa til,“ segir Klara og bendir sem dæmi á fjölmarga kassabíla sem nemendur í vöruhönnunardeild LHÍ hafa búið til frá grunni. Örnámskeiðin í tengslum við sýninguna eru fjögur í allt en nám- skeiðið á morgun er annað í röð- inni. Nánar má fylgjast með dag- skránni á www.hafnarborg.is. solveig@frettabladid.is Börnin eru miklir lista- og uppfinningamenn Börn og foreldrar geta búið til sína eigin hönnun á stuttri listasmiðju í tengslum við sýninguna Í barna- stærðum í Hafnarborg á morgun klukkan 14. Klara Þórhallsdóttir heldur utan um örnámskeiðið. Börnin geta tekið virkan þátt í sýningunni enda leyfilegt að snerta marga af sýning- argripunum. Klara Þórhallsdóttir vinnur við fræðslustörf fyrir Hafnarborg og Listasafn Reykjavíkur og heldur utan um örnámskeiðið á morgun. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Tölvunámskeið fyrir 55 ára + www.tolvunam.is - sími 552 2011 Verð 31.900 kr. • Windows stýrikerfi tölvunnar skoðað • Skjöl vistuð og skipulögð • Ljósmyndir fluttar af myndavél á tölvu • Vafrað á netinu og áhugaverðir vefir skoðaðir • Tölvupóstur • Word 2007 – textavinnsla Laugardaga, 10. 17. 24. og 31. Apríl, kl. 10:00-14:00 Lengd: 4 x 4 klst. hö nn un /fi x.i s Börn og umhverfi Sjálfboðamiðstöð Hamraborg 11 opið virka daga kl. 10-16 sími 554 6626 kopavogur@redcross.is redcross.is /kopavogur Námskeið fyrir ungmenni á 12. aldursári og eldri . Kennsla skiptist á 4 kvöld og fer fram í húsnæði Kópavogsdeildar Hamraborg 11, 2. hæð, kl. 17-20. Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og fram- komu við börn. Rætt er um árangursrík samskipti, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Lögð er áhersla á umfjöllun um slysavarnir og algengar slysabætur í umhverfinu ásamt ítarlegri kennslu í skyndihjálp. Að auki fá þátttakendur innsýn í sögu og starf Rauða krossins. Næstu námskeið: Námskeið I 3. - 6. maí Námskeið II 17. - 20. maí Námskeið III 31. maí - 3. júní Námskeiðsgjald er kr. 7500 . Innifalið: Námsgögn, hressing og skyndihjálparútbúnaður. Leiðbeinendur eru leikskólakennarar og hjúkrunarfræðingar. Þátttakendur fá staðfestingarskírteini að námskeiði loknu. Laugavegi 63 • s: 551 4422 Nú er aldeilis vorlegt og gaman að fara í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinn, því fimm huðnur hafa þegar borið og hægt er að fylgjast með þeim sinna uppeldi afkvæma sinna af mikilli natni. Heimild: mu.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.