Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.04.2010, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 24.04.2010, Qupperneq 40
2 LIST ÁN LANDAMÆRA verður opnuð í Gallerí Brák, Brákarey í Borgarnesi klukkan 15 á morgun. Þar sýnir fjöldi listamanna ásamt gestalistamönnum verk sem unnin eru í gler. Sýningin stendur til 11. maí. Höfum nú opnað ENN STÆRRI VERSLUN fyrir konur í Smáralind! Tvær göngur hafa verið skipulagð- ar á morgun frá Norræna húsinu með sjálfboðaliðum frá Fuglavernd og Félagi umhverfisfræðinga sem munu upplýsa þátttakendur um líf- fræðilega fjölbreytni í Vatnsmýri og umhverfi Tjarnarinnar. Göng- urnar hefjast klukkan eitt og þrjú. „Þetta verður þægileg ganga, full af fróðleik,“ lofar Hólmfríður Arn- ardóttir, framkvæmdastjóri Fugla- verndar. „Fuglarnir við Tjörnina hafa verið vaktaðir og taldir frá 1973 svo til eru miklar upplýsingar um þá. Vitað er að fimm andarteg- undir hafa verpt þar en ein þeirra, garg öndin, er við það að hverfa,“ segir hún. Hinar fjórar tegundirnar sem tryggð hafa haldið við Tjörnina eru að hennar sögn stokkönd, dugg- önd, skúfönd og æður. Fuglavernd er hátt í hálfrar aldar gamall félagsskapur með 1300 félaga um allt land. Það stendur líka fyrir lítilli hátíð á morgun í fugla- friðlandinu í Flóa í samstarfi við sveitarfélagið Árborg. Þar er búið að byggja veglegt fuglaskoðunarskýli í Nesengjum, nærri ósum Ölfusár sem verður formlega tekið í notkun. Þar verður Jóhann Óli Hilmarsson, formaður félagsins, með fræðslu um þær tegundir sem hafa tekið sér ból- festu í friðlandinu en þær eru hátt á þriðja tuginn, að sögn Hólmfríðar. gun@frettabladid.is Fræðsla um fuglalífið Fuglarnir fá sína athygli á Degi umhverfisins á morgun. Göngur verða umhverfis Reykjavíkurtjörn með leiðsögn fróðra manna og austur í Flóa verður fuglaskoðunarskýli opnað í friðlandinu í Nesengjum. Hólmfríður með soninn Arnór Flóka Barðason í líflegu umhverfi Tjarnarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR EFNT VERÐUR TIL NOKKURRA VIÐBURÐA Í TILEFNI AF DEGI UMHVERFISINS SEM HALDINN VERÐUR Í 12. SINN Á MORGUN, 25. APRÍL, SEM ER FÆÐINGARDAGUR SVEINS PÁLSSONAR, FYRSTA NÁTTÚRUFRÆÐINGS ÍSLANDS. Í ÁR ER DAGURINN TILEINKAÐUR LÍFFRÆÐILEGRI FJÖLBREYTNI. ■ Tilraunaland er sýning í Norræna húsinu fyrir börn og unglinga sem er opin frá 12 til 17. Þar er markmiðið að kanna undraheim vísindanna. ■ Umhverfisleikir verða fyrir alla fjölskylduna í Grasagarði Reykjavíkur frá 11 til 13. Þar verður skoðað, hlustað og lyktað af lífinu og áhersla lögð á fuglalíf við tjarnirnar. ■ Býflugur verða skoðaðar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal klukkan 15 því slegist verður í för með Tómasi býbónda. Hann fræðir gesti um drottninguna, þernur hennar og druntana. ■ Græna ljósið býður í bíó á myndina Earth í Háskólabíói klukkan 15. Miðar eru afhentir í miðasölu frá klukkan 14.30. ■ Hjólreiðaráðgjöf og þrautabraut verður við Norræna húsið frá klukkan 12 til 16 og Dr Bæk skoðar reiðhjól. Dagur umhverfisins M YN D /JÓ H A N N Ó LI H ILM A R SSO N Hér er verið að leggja lokahönd á frágang fuglaskoðunarhússins í Nesengjum í Flóa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.