Fréttablaðið - 24.04.2010, Side 44

Fréttablaðið - 24.04.2010, Side 44
 24. apríl 2010 LAUGARDAGUR2 RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um störfin þar. Hæfniskröfur Starfssvið Skipulagning og framkvæmd þjónustu á DeLaval mjaltabúnaði er tekur til svæðisins frá Árnessýslu til Hafnar í Hornafirði · Iðnmenntun æskileg á sviði vélsmíði, bifvélavirkjunar, rafeindavirkjunar eða önnur álíka menntun · Starfsreynsla við smíði, viðhald eða viðgerðir á hverskyns vélbúnaði æskileg · Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum · Sjálfstæði og frumkvæði · Þjónustulund, jákvæðni og starfsáhugi · Góð tölvukunnátta · Góð enskukunnátta er skilyrði og Norðurlandamál kostur Fóðurblandan óskar eftir að ráða metnaðarfullan og þjónustulundaðan einstakling með haldbæra reynslu á sviði viðhalds og viðgerða á vélbúnaði til starfa. Starfsstöð viðkomandi verður á Selfossi. Þjónustufulltrúi DeLaval - Framtíðarstarf Sumarstörf Fóðurblandan óskar ennfremur eftir að ráða röska og þjónustulundaða einstaklinga til starfa í sumar í verslunum fyrirtækisins á Suðurlandi. Reynsla af sveitarstörfum æskileg sem og hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Góð tölvukunnátta og reynsla af verslunarstörfum er mikill kostur. Veislan veisluþjónusta óskar eftir: Starfsmann í smurbrauðsdeild 100% starf, íslensku kunnátta nauðsynleg Nánari upplýsingar um störfi n eru veittar í Veislunni á Austurströnd 12, Seltjarnarnesi, eða í síma 561-2031, einnig er hægt að senda tölvupóst á arny@veislan.is Starfið felst í umsjón með nýbyggingu HR í Nauthólsvík, þ.m.t. ábyrgð á daglegum rekstri og framkvæmdum, viðhaldi, hússtjórnar- og tæknikerfum hússins, öryggismálum, sorphirðu, umhverfi hússins og samskiptum við birgja og þjónustuaðila. Forstöðumaðurinn heyrir undir framkvæmdastjóra fjármála- og þróunarsviðs og starfar náið með öðrum starfsmönnum, stjórnendum og nemendum HR. Byggingin er um 30.000 fermetrar að stærð og þar starfa um 250 starfsmenn og tæplega 3.000 nemendur. Hæfniskröfur eru tæknimenntun og/eða iðnmenntun sem nýtist í starfi og haldgóð starfsreynsla, helst í sambærilegu starfi. Einnig er gerð krafa um góða tölvukunnáttu, öguð og skipulögð vinnubrögð, hæfni í samskiptum og stjórnun og góða færni í íslensku og ensku. Þá þarf starfsmaðurinn að hafa brennandi áhuga á að stuðla að framúrskarandi umgjörð fyrir starf nemenda og starfsmanna HR. Umsóknir skulu sendar á netfangið appl@hr.is fyrir 1. maí, og skulu innihalda kynningarbréf, starfsferilskrá, mynd og upplýsingar um umsagnaraðila. Nánari upplýsingar veitir Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og gæðasviðs (asta@hr.is). FORSTÖÐUMAÐUR FASTEIGNAUMSJÓNAR HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK AUGLÝSIR EFTIR FORSTÖÐUMANNI FASTEIGNAUMSJÓNAR. www.hr.is Járnsmiður/málmiðnaðarmaður. Fyrirtækið Járnsmiðja Óðins ehf Leitar að járnsmiðum, eingöngu lærður iðnaðarmaður í vélvirkjun, rennismíði eða sambærilegu kemur til greina, skilyrði er að hann tali íslensku og reyki ekki. Starfi ð felst í fjölbreyttri nýsmíði og uppsetningum. Sjá heimasíðu fyrirtækisins www.jso.is. Áhersla er lögð á frumkvæði, áreiðanleika, létta lund og þjónustulipurð auk sjálfstæðra vinnubragða og samstarfshæfni. Starfsaðstaða er góð, allur tækjabúnaður er góður og nýlegur. Gengið verður frá ráðningu fl jótlega. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Umsókn sendist á jso@jso.is Óskum eftir starfsmanni í uppvask sem fyrst, vinnutími samkomulag, arny@veislan.is eða í síma 5612031 Poszukujemy osobe chetna na zmywak. Mile widziana osoba odpowiedzialna, uczciwa i punktualna. Praca na pelen etat Praca od zaraz Numer telefonu- 5612031, arny@veislan.is Auglýsingasími Allt sem þú þarft…

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.