Fréttablaðið - 24.04.2010, Page 63

Fréttablaðið - 24.04.2010, Page 63
5 MENNING Vegna fjölda áskorana verð- ur endurtekinn annað kvöld í Iðnó samtalsþáttur sem Auður Jónsdóttir rithöfundur sviðsetti fyrir réttri viku, en maður henn- ar, Þórarinn Leifsson, teiknari og höfundur, tók sig til og vann íslenska gerð af viðtali erlends blaðamanns við forsetahjónin sem birtist í Condé Nast, ensku glansriti sem er flaggskip sam- nefndrar glanstímaritaútgáfu. Frumflutningur á mánudag gekk vel. Sýningarnar annað kvöld verða tvær og hefst sú fyrri kl. 20 en sú seinni og allra síðasta klukkan 21.30. Auður hefur skipað svo í hlut- verk: Snorri Ásmundsson fer með texta Ólafs Ragnars Gríms- sonar, forseta smáþjóðar; Ásdís Sif Gunnarsdóttir leikur Dorrit Moussaieff og Davíð Þór Jónsson fer með hlutverk blaðamannsins Joshua Hammer og er jafnframt höfundur hljóðmyndar. Kría Brekkan leikur hund forsetahjón- anna. Miðasala er við innganginn í Iðnó. Leikin viðtöl úr glanstímariti Snorri Ásmundsson fær loks að leika forseta. - ð i - i u n sem gildir“ sagði Eliot „er að vera stórgáfaður“ – sem Kristján er, en líka stórskemmtilegur, mikill fagurkeri, formfastur, tilfinningaríkur, frjór og kemur lesendum sínum sífellt á óvart. Rýnir í eðli lífs og ljóðs. Við inngang er annars litlu að bæta og einsætt að hvetja lesendur til að kynna sér hann vel áður en lagt er til atlögu við ljóðin – sem mörg hver (þrátt fyrir stranga formskipan fram- an af) kynnu að koma þeim lesendum spánskt fyrir sjónir sem lítt (eða ekki) hafa gefið sig að nútímaljóðum. Veld- ur þar ekki síst að ljóðin eru dæma- laust rík af vísunum – ekki síst í eldri skáldskap innlendan sem útlendan – og einnig „hlutlægum samsvörunum“, þau tjá ósjaldan tilfinningu eða ástríðu með hlutum, viðureign, atviki, aðstæð- um eða atburðakeðju sem er forskrift að þeirri tilteknu tilfinningu og jafn- gildi hennar, fremur en að ljóðin æpi eða útmáli ástríðuna einbera: eru ekki „útrás geðhrifa“. Vísanirnar eru hins vegar ávallt „skiljanlegar“, a.m.k. „skynjanlegar“ (og skila þar með ætl- uðum áhrifum), innan ramma ljóðs- ins og gera sjaldnast (ótvírætt) tilkall til að lesandinn þekki fordæmið – eru hvorki ráðgátur né forsenda gefinnar merkingar. Sigurður Hróarsson Niðurstaða: Kærkomin bók, lykill að list- rænu undralandi Kristjáns Karlssonar. rtýpur, trilla, tónletur, samgönguvél, gnaeyjan, perlaðar andlitsmyndir, gjörn- ölvuleikur, áttundi dagur sköpunarsög- port-hópur, þátttökulist – það kraumar margt á seyði og hvernig ætli ný augu líti kann: hvar er hrunið best tákngert í grip- kriftarhópanna? Þangað hlýtur skýrslan a sér fyrst hún rataði upp á svið Þjóðleik- sumardaginn fyrsta, inn í sjálfa Íslands- na. ngin er í samvinnu við Listasafn Reykja- Í ár eru um 79 útskriftarnemendur sem rk sín, 47 í hönnunar- og arkitektúrdeild myndlistardeild. Sýningarstjórar eru Dan- l Björnsson, Jóhann Sigurðsson og Björn ndsson. Verk nemenda á sýningunni eru ur þriggja ára náms við Listaháskólann m markmiðið hefur verið að skapa nem- aðstöðu til að mennta sig sem listamenn a þá reiðubúna til að takast á við víðtæk sefni á skapandi og gagnrýninn hátt með i, áræði og framsækni að leiðarljósi. ngin er opin daglega frá kl. 10.00-17.00, udaga frá kl. 10.00-22.00. Aðgangur er og allir velkomnir. RJÁLS eru að læra list samkvæmt bókinni og nýjustu verk sitt. MYND FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.