Fréttablaðið - 24.04.2010, Page 83

Fréttablaðið - 24.04.2010, Page 83
LAUGARDAGUR 24. apríl 2010 Michael Lohan, faðir leikkon- unnar Lindsay Lohan, heimsótti heimili hennar ásamt lögreglu- manni nú í vikunni. Hann sagðist hafa áhyggjur af yngri systur Lindsay, Ali, sem hefur dvalið hjá systur sinni undanfarna daga og sást meðal annars með Lindsay á Coachella-hátíðinni. Lögreglu- maðurinn ræddi stuttlega við Ali, sem er aðeins sextán ára gömul, og yfirgaf að því loknu heimilið. Lindsay deildi fréttunum með aðdáendum sínum á Twitter-síðu sinni þar sem hún hneykslaðist meðal annars á því að húsvörður- inn hafi hleypt lögreglumannin- um inn þar sem hann gæti hafa verið ókunnugur maður dulbúinn sem laganna vörður. Heimsótt af lögreglunni REIÐ Lindsay Lohan reiddist föður sínum fyrir að koma með lögreglumann inn á heimili hennar. Hér er hún með Ali systur sinni. NORDICPHOTOS/GETTY Bandarísk tímarit veltu því fyrir sér fyrir skemmstu hvort leik- konan Kate Hudson hafi farið í brjóstastækkun vegna nýrra ljós- mynda af henni sem sýndu hana með ívið stærri barm en áður. Nú vilja þó sumir meina að leik- konan gæti verið ólétt þar sem myndir náðust af henni við tökur á nýrri kvik- mynd og þótti mönnum hún nokkuð gildari um sig en venjulega. Hudson á fyrir soninn Ryder Russell Robin- son með söngvaran- um Chris Robinson, en parið skildi árið 2007 eftir sjö ára hjónaband. Kate ólétt? ÓLÉTT? Bandarísk tímarit velta því fyrir sér hvort Kate Hudson sé ólétt. Jón Ásbergsson framkvæmdastjóri Útflutningsráðs: Markaðssókn og útflutningsaðstoð Reynslusögur og framtíðarsýn >> Eldar Ástþórsson kynningarstjóri Gogoyoko.com >> Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands >> Rúnar Ómarsson framkvæmdastjóri Nikita Lokaorð >> Friðrik Pálsson hótelhaldari Hótel Rangár 12.00-13.00 Léttur hádegisverður og tengslamyndun >> Frá klukkan 11.15 til 12.00 Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka Fjármálageirinn og útflutningur – syllustefna Íslandsbanka Reynslusögur og framtíðarsýn >> Eggert Benedikt Guðmundsson forstjóri HB Granda >> Sigsteinn Grétarsson forstjóri Marels á Íslandi >> Svana Helen Björnsdóttir forstjóri Stika >> Eyþór Arnalds framkvæmdastjóri Strokkur Energy 11.00-11.15 Kaffihlé Fjármögnun og sókn á nýja markaði >> Frá klukkan 10.15 til 11.00 Fundarstjóri, Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri Opna háskólans í Háskólanum í Reykjavík, setur fundinn. Grímur Sæmundsen varaformaður Samtaka atvinnulífsins: Útflutningsdrifinn vöxtur og samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja Bjarni Már Gylfason hagfræðingur Samtaka iðnaðarins: Þróun útflutnings - staðan í dag og vaxtartækifæri Reynslusögur og framtíðarsýn >> Rannveig Rist forstjóri Alcan á Íslandi >> Birkir Hólm Guðnason framkvæmdastjóri Icelandair 10.00-10.15 Kaffihlé Dagskrá >> Frá klukkan 9.00 til 10.00 Reynsla, þekking og stuðningsumhverfi Staða útflutnings í dag  NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR ATH SÍÐASTA HELGIN DVD - BLU-RAY DVD - BLU -RAYDVD - BLU-RAY DVD - BLU-RAY DVD - BLU-RAY DVD - BLU-RAY

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.